19.09.2014
Í vikunni tóku júdókapparnir Egill Blöndal, Grímur Ívarsson og Úlfur Böðvarsson þátt í landsliðsæfingum fyrir Opna sænska mótið í aldursflokkunum U18 (15-17 ára) og U21 (15-20) sem haldið verður 27.
17.09.2014
Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi 26. og 27. september. Þema ráðstefnunnar í ár er gleði, styrkur og afrek.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa í Sveitarfélaginu Árborg og eru yfir 18 ára aldri.
29.08.2014
Æfingar í júdó verða á sama tíma og í fyrra í Sandvíkurskóla (beint á móti Sundhöllinni). Æfingar hefjast af fullum krafti 1.
27.08.2014
Búið er að opna fyrir skráningu í júdó fyrir veturinn 2014-2015. Allar skráningar fara í gegnum .Hér má einnig finna upplýsingar um .
21.08.2014
Búið er að opna fyrir skráningar í handbolta og taekwondo í .Stefnt er að því að opna fyrir skráningar í sund og júdó föstudaginn 22.
19.08.2014
Selfyssingarnir Þór Davíðsson og Egill Blöndal ásamt Birni Lúkasi Haraldssyni og Loga Haraldssyni voru í vikulöngum æfingabúðum í Gerlev í Danmörku í lok júlí.Þangað fóru þeir í boði danska júdósambandsins sem endurgalt með því greiðann frá því á síðasta RIG er Júdósamband Íslands bauð nokkrum dönskum keppendum til þáttöku.
04.08.2014
17. Unglingalandsmót UMFÍ var haldið með glæsibrag á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina og er þetta í þriðja sinn sem Sauðkrækingar halda mótið.
24.07.2014
Skráning á 17. Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina er í fullum gangi. Skráningarfrestur er til miðnættis sunnudaginn 27.
10.07.2014
Miðvikudaginn 28. maí fóru tíu júdókappar ásamt Þórdísi Mjöll Böðvarsdóttur fararstjóra og tveimur foreldrum á mót og æfingabúðir í Svíþjóð.
12.06.2014
Norðurlandamótið í júdó 2014 fór fram í Finnlandi helgina 24. til 25. maí og fór stór hópur keppenda frá Íslandi á mótið. Sendir voru 23 íslenskir keppendur í flokkum undir 18 ára, undir 21 ára, kvennaflokkum og fullorðinsflokki.Frá Selfossi fóru fjórir keppendur, Þór Davíðsson, Egill Blöndal ríkjandi Norðurlandameistari í undir 18 ára, Grímur Ívarsson og Úlfur Böðvarsson. Egill Blöndal sem varð Norðurlandameistari 2013 í flokki undir 18 ára keppti nú í nýjum flokki eða undir 21 árs og var því á fyrsta ári í sínum flokki. Egill stóð sig að vanda frábærlega og barðist til úrslita í -90 kg flokki en varð að sætta sig við annað sæti á minnsta mögulega mun.Nokkuð bar á því að dómarar dæmdu með nokkuð öðrum hætti en okkar menn eru vanir og töpuðust glímur þess vegna.Þór Davíðsson var öflugur að vanda og náði góðum árangri 3.