13.03.2013
Stærsta og sterkasta opna júdómót síðari ára á Íslandi RIG JUDO OPEN /Afmælismót JSÍ var haldið 19. janúar í Laugardalshöllinni með þátttöku fjölda erlendra keppenda, þar á meðal frá Rússlandi , Tékklandi, Danmörku og Færeyjum , eða alls 22 erlendir gestir.
12.02.2013
Afmælismót Júdósambands Íslands var haldið þann 2. febrúar s.l. í húsnæði Júdófélags Reykjavíkur og voru þátttakendur um 90 talsins.
17.01.2013
Laugardaginn 19. janúar verður lagersala hjá Sportbúð Errea í Dugguvogi 3, Reykjavík. Þar verða m.a seldar stuttbuxur, bolir, treyjur og peysu.
02.01.2013
Egill Blöndal Ásbjörnsson, júdódeild Umf. Selfoss, var fyrir nokkru valinn efnilegasti júdómaður landsins af Júdósambandi Íslands.
02.01.2013
Í byrjun desember sl. útnefndu deildir innan Ungmennafélags Selfoss íþróttafólk ársins í sínum greinum vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Árborgar. Útnefningin fer fram á uppskeruhátíð ÍTÁ fimmtudaginn 3.
18.12.2012
Föstudaginn 7. desember sl. var hið árlega júdómót HSK haldið í júdósalnum í gamla Sandvíkurskóla í. Alls tóku 27 keppendur þátt í mótinu en keppt var í aldursflokkunum 6–10 ára og 11–14 ára.
24.10.2012
Egill Blöndal frá júdódeild Umf. Selfoss keppti á Opna sænska mótinu í júdó, en mótið fór fram í Sokkhólmi um síðustu mánaðamót.
04.09.2012
Judo UMFSÆfingabúðir á Selfossi 7. - 9. september 2012Föstudagur 7. september18:00 - 19:30 Judoæfing 19:30 - 20:00 Slökun heitir pottar - sund 20:30 Kvöldmatur23:00 - 24:00 Allir í hvíldLaugardagur 8.
23.08.2012
Æfingar hefjast í júdósalnum Sandvíkurskóla 3. september. Byrjendur velkomnir.Þjálfarar: Garðar Skaftason 2. Dan. Sími 893 4334 og Bergur Pálsson 1.
01.08.2012
Júdódeild Umf. Selfoss heldur ókeypis byrjendanámskeið fyrir konur og karla í ágúst. Æft verður í júdósalnum í Sandvíkurskóla þriðjudaga og fimmtudaga kl.