Fréttir

Fimm gull á afmælismót JSÍ

Afmælismót Júdósambands Íslands fór fram síðasta sunnudag. Selfoss átti tíu af alls 100 keppendum á mótinu og komust allir á verðlaunapall.Þrír keppendur voru í yngsta flokkum.

Þrenn verðlaun á Reykjavík open

Selfyssingar áttu sex fulltrúa á Reykjavík Júdó open, sterkasta júdómóti ársins á Íslandi, sem fram fór í Laugardalshöllinni um seinustu helgi.Þór Davíðsson krækti í silfurverðlaun í -100 kg flokki, Egill Blöndal hlaut brons í -90 kg flokki, og Þórdís Mjöll Böðvarsdóttir náði í brons í +57 kg.

Jóhannes Meissner miðlar af reynslu sinni

Í tengslum við Reykjavík Júdó open verður Jóhannes Meissner 7. Dan og forseti Júdósambands Berlinar gestur Júdódeildar Umf. Selfoss fimmtudaginn 23.

Feðgar keppa á Reykjavík Júdó open

Selfyssingar eiga fimm fulltrúa á Reykjavík Júdó open, sterkasta júdómóti ársins á Íslandi, sem fram fer í Laugardalshöllinni laugardaginn 25.

Hvatagreiðslur hækka

Þegar nýtt hvatagreiðsluár byrjar þann 1. febrúar nk. mun framlag Sveitarfélagsins Árborgar til styrktar börnum sem stunda skipulagt íþrótta og/eða tómstundastarf hækka um 50% eða úr 10.000 kr.

Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Á fundi framkvæmdastjórnar Umf. Selfoss í desember var gengið frá úthlutun rúmlega 2,3 milljóna króna úr Afreks- og styrktarsjóði Umf.

Þór og Egill við æfingar og keppni í Evrópu

Selfyssingarnir Þór Davíðsson og Egill Blöndal tóku um helgina þátt í landsliðsverkefnum á vegum Júdósambands Íslands. Frá þessu er greint á .Þór Davíðsson fór ásamt félögum sínum Þormóði Jónssyni og Hermanni Unnarssyni á æfingabúðir í  Mittersill í Austurríki.

HSK mótið í júdó (myndband)

Það er búið að setja saman afar skemmtilegt sem fram fór um miðjan desember. Þar tókust menn á og nokkrar glæsilegar byltur litu dagsins ljós.

Guðmunda og Egill íþróttafólk Árborgar

Knattspyrnukonan Guðmunda Brynja Óladóttir og júdókappinn Egill Blöndal, bæði úr Umf. Selfoss, voru útnefnd íþróttafólk Árborgar 2013 á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í gær.

Tveir af öflugustu júdómönnum landsins mættust

HSK mótið í júdó var haldið þriðjudaginn 17. desember. 17 keppendur voru skráðir til leiks í fimm þyngdarflokkum, auk opins flokks karla.