04.09.2012
Judo UMFSÆfingabúðir á Selfossi 7. - 9. september 2012Föstudagur 7. september18:00 - 19:30 Judoæfing 19:30 - 20:00 Slökun heitir pottar - sund 20:30 Kvöldmatur23:00 - 24:00 Allir í hvíldLaugardagur 8.
23.08.2012
Æfingar hefjast í júdósalnum Sandvíkurskóla 3. september. Byrjendur velkomnir.Þjálfarar: Garðar Skaftason 2. Dan. Sími 893 4334 og Bergur Pálsson 1.
01.08.2012
Júdódeild Umf. Selfoss heldur ókeypis byrjendanámskeið fyrir konur og karla í ágúst. Æft verður í júdósalnum í Sandvíkurskóla þriðjudaga og fimmtudaga kl.
21.05.2012
Norðurandamótið í júdó fer fram helgina 26.-27. maí í Lindesberg, sem er skammt fyrir norðan Stokkhólm.Keppt verður í flokkum karla og kvenna auk unglinga frá U17.
09.05.2012
Vormót Júdósambands Íslands var haldið laugardaginn 21. apríl s.l. hjá Júdofélagi Reykjavíkur í Ármúla 17a. Mjög góð þátttaka var í mótinu og fjöldi áhorfenda.
03.04.2012
Sterkt Íslandsmót í júdóÍslandsbmótið í júdó var haldið laugardaginn 24. mars síðastliðinn í Laugardalshöllinni. Mjög góð þátttaka var í mótinu og fjöldi áhorfenda.
20.03.2012
Toppárangur á Íslandsmótinu í júdó í aldursflokkum U17 og U20: - Egill Blöndal varð af gullinu þegar aðeins 3 sekúndur voru eftir af viðureigninni.Íslandsmót ungmenna 15-19 ára, í flokkum U17 og U20, fór fram um síðustu helgi í sal Júdódeildar Ármanns í Reykjavík.
02.02.2012
Afmælismót Júdósamband Íslands fór fram um síðustu helgi í sal Júdódeildar Ármanns. Alls tóku 45 keppendur þátt í mótinu frá öllum stærstu félögum landsins.
18.01.2012
Afmælismót Júdósambands Íslands fyrir 20 ára og yngri var haldið um síðustu helgi. Mótið var haldið hjá Júdófélagi Reykjavíkur og voru 60 keppendur mættir til leiks frá 8 félögum.
04.01.2012
Júdóæfingar eru hafnar að fullum krafti samkvæmt stundaskrá. Æfingarnar fara fram í nýja júdósalnum í Sandvíkurskóla. Byrjendur á öllum aldri eru boðnir velkomnir.