03.10.2020
Í ljósi þess að fjöldi iðkenda Umf. Selfoss er í sóttkví og þeirrar óvissu sem ríkir um framkvæmd æfinga yngri iðkenda á næstu dögum falla allar æfingar í yngri flokkum Umf Selfoss falla niður á morgun, sunnudag.Nánari upplýsingar og tilmæli koma frá stjórnvöldum á morgun, sunnudag, og mun félagið gefa út tilkynningu varðandi æfingar félagsins í framhaldi af því.
24.09.2020
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2020 verður haldinn á Hótel Selfoss fimmtudaginn 8. október klukkan 20:00. Fyrirhugað var að halda fundinn í vor en ákveðið var að fresta honum vegna heimsfaraldursins af völdum Covid-19.
Aðalfundur Umf.
02.09.2020
Dagana 1. til 15. september verður .Það verður boðið upp á frábær tilboð á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, boltum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.Vinsamlegast athugið að tilboðsvörur á myndinni hér fyrir neðan er ekki tæmandi, mun meira er á.
26.08.2020
Æfingar hjá júdódeild Selfoss hefjast 1. september.Börn fædd 2013-2014 æfa þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14:30-15:30.
Börn fædd 2010-2012 æfa þriðjudaga og fimmtudaga kl.
19.08.2020
Fimmtudaginn 20. ágúst klukkan 16:00-16:45 verður frír kynningartími fyrir alla krakka (stelpur og stráka) fædda 2014 og 2013 í júdósalnum í Sandvíkurskóla (beint á móti Sundhöll Selfoss).Hvetjum alla krakka sem hafa áhuga um að koma og prófa.Nánari upplýsingar hjá þjálfaranum, Einar Ottó Antonsson í síma 862 2201 og í gegnum netfangið .
30.06.2020
Miðvikudaginn 1. júlí verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 17 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.
10.06.2020
Stúlknamót Íslands í júdó var haldið í Njarðvík fimmtudaginn 4. júní. Fjölmargir keppendur tóku þátt og átti Selfoss tvo keppendur á mótinu.Mia Klith Einarsdóttir keppti í -28 kg flokki og náði í bronsverðlaun.
09.06.2020
Í júní býður júdódeild Selfoss upp á fjölbreytt námskeið þar sem blandað er saman skemmtilegum leikjum og styrktaræfingum í bland við grunnkennslu í júdó.
28.05.2020
Miðvikudaginn 3. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.
27.04.2020
Það voru svo sannarlega gleðitíðindi sem bárust okkur í lok vetrar þegar heilbrigðisráðherra kynnti breytingar á samkomubanni. Í því felst að fjöldamörk samkomubanns hækka úr 20 í 50 manns 4.