08.04.2020
Nettilboði Jako hefur verið framlengt út apríl.Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, hlaupabuxum, kuldaúlpum, húfum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.https://www.selfoss.net/umfs/nettilbod-jako/.
02.04.2020
Í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna þess samkomubanns sem nú er í gildi á Íslandi hefur aðalfundi Umf. Selfoss, sem fara átti fram fimmtudaginn 16.
24.03.2020
Dagana 24. mars til 13. apríl verður .Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, hlaupabuxum, kuldaúlpum, húfum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.Vinsamlegast athugið að tilboðsvörur á myndinni hér fyrir neðan er ekki tæmandi, mun meira er á.
22.03.2020
Á föstudag sendu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) frá sér sameiginlega fréttatilkynningu sem unnin var í samvinnu við ráðuneyti heilbrigðis og menntamála varðandi aðgerðaráætlun fyrir íþróttafélög vegna COVID19.Í ljósi þeirra tilmæla sem þar koma fram mun Umf.
16.03.2020
Í ljósi nýrra tilmæla sem bárust frá íþróttahreyfingunni á Íslandi í gærkvöldi (sunnudag 15. mars) hefur verið tekin ákvörðun um að íþróttastarf hjá iðkendum Umf.
15.03.2020
Í kjölfar ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti í kvöld, sunnudaginn 15.
13.03.2020
Í kjöllfarið á ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti sunnudaginn 15.
02.03.2020
Helgina 8.-9. febrúar fóru 22 keppendur frá Íslandi og kepptu á Danish Open í Vejle. Júdódeild Selfoss sendi fimm keppendur á mótið en það voru Vésteinn Bjarnason, Hrafn Arnarsson, Böðvar Arnarsson, Jakub Tomczyk og Breki Bernharðsson einnig var Egill Blöndal með sem þjálfari.Vésteinn Bjarnason náði lengst af Íslendingunum, hann vann þrjár glímur en tapaði einni í u15 -60 kg flokki og fékk silfur.
24.02.2020
Fram kom á aðalfundi júdódeildar, sem fór fram í Tíbrá sl. fimmtudag, að mikil festa er í starfsemi deildarinnar. Iðkendum fjölgar ár frá ári, góður árangur náðist á mótum bæði innanlands sem utan og er fjárhagur deildarinnar afar traustur.