07.10.2018
Meistaraflokkur kvenna tapaði fyrir HK með tveimur mörkum, 27-25, þegar að liðin mættust í þriðju umferð Olísdeildar kvenna í gær.
05.10.2018
Meistaraflokkur karla Selfoss mætir liði RD Riko Ribnica frá Slóveníu í annarri umferð Evrópukeppni félagsliða. Fyrri leikurinn fer fram út í Slóveníu á morgun, laugardaginn 6.október kl 19:00 að staðartíma (kl 17:00 að íslenskum tíma). Liðið hélt út til Slóveníu í gær og gistir í höfuðborginni Ljubljana, en Ribnica er einungis í um 40 km fjarlægð frá höfuðborginni.
29.09.2018
Um helgina er landsliðspása i Olísdeildinni og flest landslið koma saman til æfinga eða til keppni um helgina. Í A-landsliði kvenna eru þær Perla Ruth og Hrafnhildur Hanna, en liðið leikur tvo vináttuleiki við Svía og fór fyrri leikurinn fram í fyrrakvöld.
28.09.2018
Ný námskeið í hefjast fimmtudaginn 25. október, föstudaginn 26. október og laugardaginn 27. október. Kennt er einu sinni í viku í níu vikur.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudagar
Klukkan 17:15 námskeið 5 (ca.
26.09.2018
Dean Martin skrifaði í kvöld undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss um þjálfun karlaliðs félagsins. Dean tók tímabundið við liðinu í lok júlí síðastliðins og er mikil ánægja með störf hans innan félagsins þó að hlutskipti karlaliðsins hafi verið að falla niður í 2.
25.09.2018
Gylfi Már Ágústsson er fjórði Selfyssingurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll Selfoss, en þar komast aðeins þeir sem hafa spilað með félaginu í 10 ár eða fleiri.
24.09.2018
Selfoss gerði 29-29 jafntefli við Aftureldingu í fyrsta heimaleik sínum í Olísdeildinni, en liðin mættust nú í kvöld í 3.umferð deildarinnar.Afturelding hafði frumkvæðið framan af og náði fjögurra marka forskoti þegar mest lét, staðan í hálfleik var 15-17.
24.09.2018
Glæsilegt lokahóf knattspyrnudeildarinnar var haldið í Hvítahúsinu laugardaginn 22. september. Auðunn Blöndal stjórnaði veislunni að mikilli snilld, boðið var upp á glæsilegt steikarhlaðborð og þar eftir mætti hljómsveitin Í Svörtum Fötum og lék fyrir fjörugum dansi fram á rauða nótt.Venju samkvæmt voru veitt verðlaun til leikmanna meistaraflokks og 2.
24.09.2018
Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, skrifaði á laugardaginn undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Undirskriftin fór fram á iðagrænum JÁVERK-vellinum eftir 1:0 sigur Selfoss á ÍBV í lokaumferð Pepsideildarinnar. Alfreð tók við kvennaliði Selfoss eftir að það féll úr Pepsideildinni árið 2016, stýrði því beina leið aftur upp í Pepsideildina.