31.10.2018
Árlegt herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið föstudaginn 9. Nóvember næstkomandiÁ dagskránni er frábær veisla einsog síðustu ár!Gunni Helga stýrir veislunni og fáum við frábært uppistands atriði frá nýjustu uppistandsstjörnu Íslands, Jakobi Birgis.
31.10.2018
Á dögunum sendi Baldur Róbertsson hjá BR flutningum inn pistil í . Í þeim pistli gleðst Baldur yfir velgengni handboltaliðs Selfoss og lýsir því svo yfir að hann heiti á hér með á liðið að styrkja það um kr.
30.10.2018
Selfoss tapaði 25-21 þegar liðið heimsótti ÍBV til Vestmannaeyja í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en góður kafli Selfyssinga fleytti þeim í hálfleikinn með fjögurra marka forskoti, 9-13.ÍBV byrjaði hins vegar mun betur í seinni hálfleik og náðu þær að jafna fljótt í 15-15.
30.10.2018
Nóg var að gera hjá Selfyssku landsliðsfólki um helgina, en Selfoss átti fulltrúa í A-landsliðum karla og kvenna, U-17 og U-19 landsliðum karla.
29.10.2018
Íslenska A-landsliðið keppti tvo leiki á dögunum í undankeppni EM 2020 sem fram fer í Noregi, Svíþjóð og Austurríki. Ísland spilaði gegn Grikkjum hér heima miðvikudaginn s.l.
28.10.2018
U-17 ára landslið karla tók þátt í æfingamóti í Lille í Frakklandi nú um helgina. Liðið vann leik sinn við Sviss, tapaði gegn Króötum og gerði jafntefli við heimamenn Frakka. Þrír Selfyssingar voru í liðinu, þeir Ísak Gústafsson, Reynir Freyr Sveinsson og Tryggvi Þórisson.
25.10.2018
Dagana 17.-20. október síðastliðinn fór Evrópumótið í hópfimleikum fram. Mótið var haldið í Portúgal og sendi Ísland 4 landslið til leiks.Liðin náðu öll frábærum árangri og komust öll upp úr undanúrslitunum, sem voru haldin á miðvikudeginum og fimmtudeginum.
24.10.2018
Á miðvikudaginn síðastliðinn var tekin ákvörðun um að veita handknattleiksdeild Umf. Selfoss styrk að upphæð 1,2 milljónum króna vegna þátttöku Evrópukeppni félagsliða í handknattleik. „Um er að ræða mikið afrek hjá liðinu sem nú er komið í 3.
23.10.2018
Selfoss tapaði með tveimur mörkum, 25-27 gegn Haukum í Hleðsluhöllinni í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en um miðjan fyrri hálfleik tóku Haukastelpur yfir og skoruðu sex mörk í röð.