22.11.2018
Strákarnir unnu góðan sigur á Fram í Olísdeild karla í handbolta í gærkvöldi, 28-23, í Hleðsluhöllinni.Selfoss var með frumkvæðið allan fyrri hálfleik en Framarar gáfu ekkert eftir lengi vel og tóku vel á þeim vínrauðu í vörninni. Munurinn varð þó aldrei mikill en staðan var 13-11 í leikhléi.Fyrri helming síðari hálfleiks var bara meira af því sama. Selfoss hélt frumkvæðinu og Fram alltaf 2-3 mörukum á eftir. Um miðjan hálfleikinn minnkuðu Fram muninn í eitt mark, 19-18. Þá skerpti Patti á hlutunum með strákunum, eftir það tóku Selfyssingar leikinn til sín og kláruðu leikinn vel. Fimm marka sigur staðreynd, 28-23.Selfoss hefur nú 14 stig í 2.
21.11.2018
Dregið var í 16 liða úrslit bikarkeppni karla í dag. Það er ljóst að Selfoss fer í heimsókn til Fram. Fyrir þau ykkar sem ekki muna þá tapaði Selfoss fyrir Fram í undanúrslitum Coca-Cola bikarsins á síðustu leiktíð eftir framlengingu og vítakeppni. Það er því harma að hefna!Bræður okkar í ÍF Mílan munu hins vegar taka á móti Þrótti í Hleðsluhöllinni. Mílan leika núna í utandeildinni en Þróttur eru í Grill 66-deildinni (1.
18.11.2018
Stelpurnar gerðu jafntefli gegn HK-stelpum í Hleðsluhöllin í kvöld, 27-27, eftir háspenuuleik undir lokin.Selfoss byrjaði leikinn betur og náði mest þriggja marka forystu í fyrri hálfleik en HK kom til baka og var með tveggja marka forskot í hálfleik, 15-17.
18.11.2018
Laugardaginn 17. nóvember síðastliðinn fór fram seinni hluti Haustmótsins í hópfimleikum. Selfoss átti þar 3 lið, lið í 2. flokki, lið í yngri drengjaflokki og lið í eldri drengjaflokki.
18.11.2018
Selfoss tapaði með sjö mörkum gegn pólska liðinu Azoty-Puławy í fyrri umferð 3. umferðar Evrópukeppni félagsliða í kvöld, 33-26.Selfoss byrjaði illa í leiknum og Pólverjarnir voru fljótlega komnir með fimm marka forskot.
14.11.2018
Selfoss mætir pólska liðinu Azoty-Puławy í 3. umferð Evrópukeppni félagsliða, fyrri leikurinn fer fram nú á laugardaginn í Póllandi.
14.11.2018
Nú á dögunum skrifuðu þeir Þormar Elvarsson, Jökull Hermannsson, Guðmundur Axel Hilmarsson og Guðmundur Tyrfingsson undir samninga við knattspyrnudeild Selfoss.Allir eru þessi leikmenn að hefja undirbúningstímabil undir stjórn Dean Martin þjálfara meistaraflokks karla.Þormar Elvarsson er fæddur árið 2000 og á 13 leiki fyrir Selfoss en hann kom ungur til liðsins frá KFR.
14.11.2018
Erna Guðjónsdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss og mun því leika með liðinu í Pepsideildinni á næstu leiktíð.Erna, sem er 22 ára miðjumaður, hefur leikið 133 meistaraflokksleiki fyrir Selfoss.
14.11.2018
Stelpurnar töpuðu með fjórum mörkum í botnslag Olísdeildarinnar gegn Stjörnunni í TM-höllinni í kvöld, 25-21.Leikurinn var jafn framan af en þá tóku Stjörnustelpur við sér og breyttu stöðunni í 9-5.
12.11.2018
Fyrsta tap Selfyssinga í Olísdeildinni í vetur kom gegn Haukum á útivelli í gær, 30-26Haukar mættu til leiks í byrjun og voru með frumkvæðið í leiknum, eftir rúmar 20 mínútur voru þeir komnir 8 mörkum yfir, 14-6.