Grace Rapp áfram á Selfossi

Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert nýjan samning við enska miðjumanninn Grace Rapp og mun hún spila með liði Selfoss á komandi sumri.Rapp, sem er 23 ára gömul, gekk í raðir Selfoss í júlíglugganum á síðasta tímabili og náði á skömmum tíma að stimpla sig inn sem einn af öflugustu miðjumönnum Pepsideildarinnar.Það er því mikið fagnaðarefni fyrir Selfyssinga að Grace verði áfram í okkar röðum.Áður lék hún við góðan orðstír með Miami Hurricanes sem er skólalið Miami University.

Handboltablað Selfoss komið út

Nú ættu allir á Selfossi, í það minnsta, að vera komin með  í hendurnar. Það er veglegt að vanda og mikið af skemmtilegu efni í því, m.a.

Handknattleiksdeildin óskar öllum gleðilegra jóla

Handknattleiksdeild Selfoss óskar öllum þeim stuðningsmönnum, styrktaraðilum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.Liðið ár hefur verið viðburðaríkt í handboltanum.

Árni Steinn valinn í úrvalslið fyrri hluta deildarinnar

Árni Steinn Steinþórsson var valinn í úrvalslið fyrri hluta Olísdeildar karla á dögunum. Úrvalsliðið var tilkynnt í þættinum  og voru verðlaunin valin í samstarfi við HSÍ og Olís.Í kvennaflokki var það Íris Björk Símonardóttir leikmaður Vals sem kjörin var besti leikmaður fyrri hlutar.

Pakkaþjónusta jólasveinanna í Ingólfsfjalli

Líkt og undanfarin ár mun Ungmennafélag Selfoss aðstoða við pakkaþjónustu jólasveinanna fyrir þessi jól en jólasveinarnir hafa lengi séð um að bera út pakka á Selfossi á aðfangadagsmorgun milli kl.

Fjórtán frá Selfoss í yngri landsliðum

Selfyssingar eiga fjórtán fulltrúa í hópum yngri landsliða og hæfileikamótun Handknattleikssambands Íslands, sem æfa og keppa öðru hvoru megin við áramótin.

Jólahappadræti knattspyrnudeildar 2018

Dregið var í árlegu jólahappadrætti knattspyrnudeildar fimmtudaginn 20. desember við hátíðlega athöfn í félagsheimilinu Tíbrá við Engjaveg.Í ár voru gefnir út 2.000 miðar og seldust þeir allir á mettíma.Happadrættið er stór hluti af fjáröflun ungra iðkenda fyrir knattspyrnumót komandi sumars.Vinningsnúmerin í ár:.

Fjórir Selfyssingar í landsliðshópnum

Í gær valdi Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, 20 manna æfingahóp sem kemur saman milli jóla og nýárs til undirbúnings fyrir heimsmeistaramótið í Þýskalandi og Danmörku í janúar. Í hópnum eru fjórir Selfyssingar, þeir Haukur Þrastarson og Elvar Örn Jónsson ásamt þeim Janusi Daða Smárasyni og Ómari Inga Magnússyni, sem báðir leika með Aalborg í Danmörku. Áður hafði verið tilkynnt um 28 manna leikmannahóp sem komu til greina í æfingahópinn.

Fréttabréf UMFÍ

Selfyssingar Íslandsmeistarar í futsal

Kvennalið Selfoss varð í dag Íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu, futsal, eftir úrslitaleik gegn Álftanesi á Selfossi í dag.Í fyrri umferð mótsins fyrir hálfum mánuði vann Selfoss öruggan sigur á Hvíta riddaranum, 11-1 og gerði 1-1 jafntefli við Álftanesi.Í dag mættust liðin svo í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi.