23.08.2017
Stelpurnar okkar lögðu land undir fót nú fyrr í ágúst og dvöldu í viku við æfingar í Torrevieja á Spáni. Liðinu gekk frábærlega og eru allir orðnir spenntir fyrir tímabilinu í Olís-deildinni sem hefst þriðjudaginn 12.
22.08.2017
Æfingar í taekwondo hefjast í sal taekwondodeildarinnar á 2. hæð í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla, föstudaginn 25. ágúst.Æfingar hjá yngri hópum fara fram á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum en eldri hópar æfa alla virka daga.
22.08.2017
HSK/SELFOSS urðu þrefaldir bikarmeistarar í frjálsum íþróttum 15 ára og yngri um helgina. Tvö lið frá HSK/Selfoss tóku þátt á bikarmótinu sem fram fór á Akureyri og varð A-liðið bikarmeistari í piltaflokki, stúlknaflokki og samanlagt með 145 stig.
21.08.2017
Fimm leikja sigurgöngu Selfyssinga í 1. deildinni lauk á föstudag þegar Skagakonur komu í heimsókn á JÁVERK-völlinn.Þrátt fyrir ágæt sóknarfæri heimakvenna voru það gestirnir sem skoruðu eina mark leiksins upp úr miðjum síðari hálfleik.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Selfoss er, þrátt fyrir tapið, enn í toppsæti deildarinnar með 32 stig jafnar Reykjavíkur Þrótti.
18.08.2017
Selfoss tapaði þriðja leiknum í röð í Inkasso-deildinni þegar Leiknir frá Reykjavík kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn í gær.Lokatölur í leiknum urðu 0-2 en mörk Leiknismanna komu úr vítaspyrnu í upphafi og skyndisókn undir lok leiks.
18.08.2017
Hið árlega ÓB-mót í knattspyrnu fyrir stráka í 5. flokki fór fram á Selfossi um helgina. Gleðin skein úr andlitum nærri 400 keppenda og aðstandenda þeirra sem tóku þátt í mótinu í blíðunni á JÁVERK-vellinum.Nánari upplýsingar um mótið má finna á .---Ljósmyndir: Umf.
18.08.2017
Brúarhlaup Selfoss 2017 fór fram laugardaginn 12. ágúst í tengslum við bæjarhátíðina Sumar á Selfossi. Hlaupið fór afar vel fram og lék veðrið við hlaupara.
17.08.2017
Æfingar í handbolta hefjast í íþróttahúsi Vallaskóla mánudaginn 21. ágúst um leið og skólarnir byrja á ný. .
17.08.2017
í handbolta verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla dagana 21.-26. ágúst. Mótið, sem nú fer fram í 27. skipti er haldið til minningar um Ragnar Hjálmtýsson.Stelpurnar spila 21.-23.
17.08.2017
Opið er fyrir skráningar í fimleika og hefur skráningarfrestur verið framlengdur til sunnudagsins 20. ágúst. Skráning fer fram í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra á slóðinni .Vinna við að raða í hópa fyrir veturinn er í fullum gangi og verður vonandi hægt að kynna hópaskiptingu og æfingatíma í næstu viku. .