11.09.2017
Hin árlega kastþraut Óla Guðmunds fór fram með pompi og prakt föstudaginn 8. september 2017 í sautjánda sinn. Að þessu sinni tóku þátt sjö karlar og sjö konur.Í karlaflokki sigraði Jón Bjarni Bragason, Breiðabliki, með 2.908 stig.
11.09.2017
Selfyssingar endurheimtu á laugardag sæti sitt í Pepsi-deild kvenna að ári. Þrátt fyrir að lúta í gras gegn deildarmeisturum HK/Víkings fylgjast liðin að upp í Pepsi-deildina.
11.09.2017
Mánudaginn 11. september er mátunardagur hjá Jako. Starfsmaður frá Jako verður í Tíbrá milli klukkan 16 og 19, endilega nýtið ykkur frábær tilboð.
10.09.2017
Selfoss tapaði með þremur mörkum í Garðabænum í kvöld gegn Stjörnunni, 29-26. Selfyssingar byrjuðu illa og var staðan í hálfleik 17-11.
10.09.2017
Íslandsmótið í handknattleik hefst í dag þegar Selfyssingar hefja keppni í Olís-deildinni. Strákarnir okkar ríða á vaðið á útivelli gegn Stjörnunni í kvöld kl.
08.09.2017
Helgina 26.-27. ágúst fór Meistaramót Íslands 15-22 ára fram á Laugardalsvellinum. HSK/Selfoss sendi öflugt 33 manna lið til leiks sem gerði sér lítið fyrir og tók 23 gull, 17 silfur og 17 brons auk þess að vinna báða 15 ára aldursflokkana og verða í öðru sæti á eftir ÍR í heildarstigkeppni félaga.
08.09.2017
Selfyssingar gerðu markalaust jafntefli við Fram í Inkasso-deildinni í gær en leikið var á Laugardalsvelli.
Nánar er fjallað um leikinn á vef .
Að loknum leik er Selfoss í níunda sæti með 25 stig og fer aftur í Laugardalinn í næstu umferð þar sem liðið leikur við Þrótt laugardaginn 16.
08.09.2017
Í gær var haldinn kynningarfundur Olís- og Grill 66 deildar karla og kvenna á vegum HSÍ. Þar var kynnt spá þjálfara, fyrirliða og formanna félaganna.Í Olísdeild karla er Selfoss spáð 7.
08.09.2017
Lokahóf meistaraflokks og 2. flokks karla og kvenna verður haldið í Hvíta Húsinu á Selfossi þann 23. september næstkomandi.Knattspyrnufólk og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta!Boðið verður upp á verðlaunaafhendingar, skemmtiatriði, mat og ball. Steikarhlaðborð meistarans og meðlæti verður á boðstólunum. Veislustjóri verður Ríkharður Örn Guðnason, betur þekktur sem Rikki G.Skítamórall heldur svo uppi brjálæðinu fram eftir kvöldi ásam DJ Rikka G og sérstökum gestum; Audda Blö og Steinda Jr.Forsala miða er hjá Elísabetu í síma 899-2194 og hjá Dóru í síma 864-2484.Endilega tryggðu þér miða sem fyrst!Áfram Selfoss.
08.09.2017
Seinni umsóknarfrestur í Verkefnasjóð HSK fyrir árið 2017 er til 1. október. Aðilar, sem ætla að sækja um styrk úr Verkefnasjóði HSK í ár, verða að sækja um rafrænt á þar til gerðu á heimasíðu HSK fyrir 1.