19.07.2017
Strákarnir í 5. flokki gerðu góða ferð á Akureyri þar sem þeir tóku þátt í N1-mótinu dagana 5.-8. júlí. Selfoss tefldi fram sex liðum rúmlega 50 peyja sem stóðu svo sannarlega undir væntingum.
18.07.2017
Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Selfoss. Ásamt því að vera línumaður er hann öflugur varnarmaður.Atli Ævar, sem er 29 ára, hefur leikið sem atvinnumaður í Danmörku og Svíþjóð síðustu fimm árin en auk þes á hann að baki 8 A-landsleiki.
17.07.2017
Selfoss vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK/Víkingi í toppbaráttu 1. deildar kvenna í knattspyrnu á Selfossvelli í gær. Lokatölur urðu 2-1.
Gestirnir komust yfir á 13.
17.07.2017
Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Selfyssingum sætan útisigur á ÍR í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á laugardag. Selfoss sigraði 1-3.
ÍR-ingar voru sterkari í fyrri hálfleiknum og komust yfir strax á 9.
17.07.2017
Selfyssingurinn Perla Ruth Albertsdóttir er annar tveggja nýliða sem Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna valdi í til að taka þátt í æfingum og leikjum í Reykjavik og Kaupmannahöfn dagana 24.-30.
17.07.2017
Elvar Örn Jónsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Elvar Örn, sem er 19 ára, var valinn miðjumaður ársins í Olís-deildinni á síðasta keppnistímabili.Hann er fastamaður í U-21 landsliði Íslands sem hefur leik á HM í Alsír nk.
17.07.2017
Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnufélagið Reading FC sem leikur í Championship deildinni á Englandi.
Frá þessu er greint á vef .
14.07.2017
Selfyssingarnir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Guðmundur Tyrfingsson hafa verið valin til að taka þátt í knattspyrnuskóla KSÍ sem verður í Garði í ár og fer fram dagana 19.-21.
14.07.2017
Búið er að setja upp nýjan níu holu frisbígolfvöll við íþróttavöllinn og Gesthús á Selfossi. Völlurinn er tilbúinn og öllum opinn til spilunar en eftir er að sem sýna brautirnar en það verður gert innan tíðar.Fleiri frisbígolfvellir eru væntanlegir í Sveitarfélaginu Árborg.
13.07.2017
Guðjón Baldur Ómarsson og félagar í U-17 ára landsliði Íslands tryggðu sér þriðja sætið á European Open með sigri á Noregi í Scandinavium höllinni í Gautaborg.Þriðja sæti á European Open verður að teljast frábær árangur liðinu, strákarnir uxu með hverjum leik og mynduðu frábæra liðsheild sem hjálpaði þeim í gegnum hvern leikinn á fætur öðrum í mótinu.Næsta verkefni U-17 ára landsliðs karla er Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í lok júlí en þangað fer annar hópur leikmanna sem inniheldur Selfyssinginn Hauk Þrastarson.