03.01.2017
Í tilefni af nýju ári býður knattspyrnudeild Selfoss nýjum iðkendum að æfa frítt út janúar 2017. Það eru allir krakkar sem langar að prófa að æfa fótbolta velkomnir á æfingar.---Jón Daði og Gummi Tóta byrjuðu ungir að æfa fótbolta með Selfoss.
Ljósmynd: Umf.
03.01.2017
Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson var kosinn Sunnlendingur ársins 2016 af lesendum .Árið hjá Jóni Daða hófst með flutningi frá Noregs til Þýskalands, þegar hann yfirgaf Viking í Stavangri og gekk í raðir Kaiserslautern.
03.01.2017
Fimleikakonan Hekla Björt Birkisdóttir sem keppir með Umf. Selfoss var kjörin íþróttamaður ársins í Hveragerði árið 2016 í hófi menningar, íþrótta- og frístundanefndar Hveragerðis í síðustu viku.
02.01.2017
Kjöri íþróttafólks Árborgar fyrir árið 2016 var lýst á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar sem fram fór í Fjölbrautaskóla Suðurlands milli hátíða.
02.01.2017
Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði föstudaginn 6. janúar. Gleðin verður með hefðbundnu sniði og sér Ungmennafélag Selfoss um framkvæmdina.
29.12.2016
Fimmtudaginn 22. desember síðastliðinn var dregið í jólahappadrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Selfoss. Aðalvinningurinn, 48“ led/smart sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 1.390 sem er í eigu Birgis Gunnarssonar og fjölskyldu á Selfossi.
28.12.2016
Afsláttarkvöld fimmtudaginn 29. desember frá kl 18:00. Dúndurafsláttarkvöld fyrir iðkendur og stuðningsmenn hjá flugeldasölu knattspyrnudeildar Selfoss.
Endilega látiði sjá ykkur, gerið góð kaup og styðjið ykkar félag.
Áfram Selfoss!.
28.12.2016
Fimmtudaginn 29. desember nk. fer fram árleg uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar. Hátíðin fer fram í hátíðarsal FSu og hefst kl.
27.12.2016
Knattspyrnudeild Selfoss verður með sína árlegu flugeldasölu í Tíbrá við Engjaveg núna fyrir áramótin.Knattspyrnudeildin stuðlar að mikilvægu lýðheilsu- og forvarnastarfi.Ein af aðalfjáröflunum deildarinnar er flugeldasalan ár hvert.Látið sjá ykkur og náið ykkur í flugelda á góðu verði!
27.12.2016
Þórir Hergeirsson var í gær sæmdur gullmerki Ungmennafélags Selfoss fyrir einstakan árangur sem landsliðsþjálfari Noregs í handbolta.Guðmundur Kristinn Jónsson formaður Umf.