28.12.2016
Afsláttarkvöld fimmtudaginn 29. desember frá kl 18:00. Dúndurafsláttarkvöld fyrir iðkendur og stuðningsmenn hjá flugeldasölu knattspyrnudeildar Selfoss.
Endilega látiði sjá ykkur, gerið góð kaup og styðjið ykkar félag.
Áfram Selfoss!.
28.12.2016
Fimmtudaginn 29. desember nk. fer fram árleg uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar. Hátíðin fer fram í hátíðarsal FSu og hefst kl.
27.12.2016
Knattspyrnudeild Selfoss verður með sína árlegu flugeldasölu í Tíbrá við Engjaveg núna fyrir áramótin.Knattspyrnudeildin stuðlar að mikilvægu lýðheilsu- og forvarnastarfi.Ein af aðalfjáröflunum deildarinnar er flugeldasalan ár hvert.Látið sjá ykkur og náið ykkur í flugelda á góðu verði!
27.12.2016
Þórir Hergeirsson var í gær sæmdur gullmerki Ungmennafélags Selfoss fyrir einstakan árangur sem landsliðsþjálfari Noregs í handbolta.Guðmundur Kristinn Jónsson formaður Umf.
26.12.2016
Hið árlega Áramótabingó frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið í Iðu, íþróttahúsi FSu, þriðjudaginn 27. desember.
24.12.2016
Ungmennafélag Selfoss óskar Selfyssingum og Sunnlendingum öllum gleðilegra jóla. Við vonum að landsmenn hafi það sem allra best á hátíð ljóss og friðar og njóti samveru með sínum nánustu.
23.12.2016
Í gær var dregið í jólahappdrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Umf. Selfoss. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 1.390.Vinningarnir í happdrættinu voru 32 talsins og samanlagt verðmæti þeirra var 597.900 krónur.Vinningsnúmerin í happdrættinu eru þessi:
Vinningur
Miði númer
1.
Sjónvarp 48" led Árvirkinn
1390
2.
Fjölskylduárskort Laugavatn Fontana
273
3.
Gisting kvöld- og morgunverður Litli Geysir
321
4.
Char broil ferðagasgrill Olís
611
5.
Gisting og morgunverður Hótel Kea
931
6.
Lenoo spjaldtölva og taska TRS
538
7.
Robinson Krúsó ferð Kayjakferðir Stokkseyri
705
8.
Grunnnámskeið i Crossfit Selfoss
1
9.
Gjafabréf Húsasmiðjan/Blómaval
20
10.
Matur Hótel Selfoss
367
11.
Gjafakort Flugger
1271
12.
Gjafabréf 10 miðar Selfoss bíó
1192
13.
Mánaðarkort í Kraftbrennsluna
395
14.
Gjafabréf Tryggvaskáli
461
15.
Mánaðarkort World Class
476
16.
Gjafabréf Baron/Do Re Mi
1005
17.
Gjafabréf Cleopatra
986
18.
Gjafabréf Samkaup
736
19.
Gjafabréf Samkaup
1487
20.
Gjafabréf Byko/Intersport
390
21.
Gjafabréf Karl R.
22.12.2016
Héraðsmót HSK í taekwondo var haldið í Baulu 12. desember sl. Keppt var í formum, bardaga og þrautabraut og skemmtu allir sér hið besta.Stigakeppni mótsins var tvískipt og unnu Selfyssingar öruggan sigur í báðum flokkum.
21.12.2016
Á lokahófið Júdósambands Íslands um seinustu helgi var Selfyssingnum Bergi Pálssyni veitt 16. gullmerki JSÍ fyrir störf í þágu júdó í áratugi.Annar Selfyssingur, Garðar Skaftason 3.
20.12.2016
Á laugardag þreyttu tveir iðkendur taekwondodeildar Selfoss dan próf. Það voru þau Sigurjón Bergur Eiríksson sem stóðst próf fyrir 2.