13.02.2017
Í karlaflokki í Coca Cola bikar HSÍ urðu Selfyssingar að lúta í lægra haldi gegn Haukum sem tryggðu sér um leið sæti í Laugardalshöllini, með þriggja marka sigri á Selfossi á heimavelli sl.
13.02.2017
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 20. febrúar klukkan 19:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál auk þess sem veittar verða viðurkenningar fyrir góðan árangur.Allir velkomnir.Frjálsíþróttadeild Umf.
10.02.2017
Aðalfundur mótokrossdeildar Umf. Selfoss fór fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær. Ný stjórn var kjörin á fundinum auk þess sem Júlíus Arnar Birgisson og Magnús Ragnar Magnússon voru sæmdir silfurmerki Umf.
08.02.2017
Fyrsta umræðupartý UMFÍ fór fram með pompi og prakt föstudaginn 3. febrúar síðastliðinn. Til partýsins mættu um 50 ungmenni á aldrinum 17 ára og eldri sem og um 30 stjórnendur og starfsmenn héraðssambanda og íþróttafélaga víðs vegar af landinu.
08.02.2017
Selfoss tryggði sér í gær sæti í bikarhelgi HSÍ sem fram fer í Laugardalshöllinni seinustu helgina í febrúar. Liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum eftir eins marks sigur á Gróttu 20-21 en mikil spenna var í lokin þar sem Grótta misnotaði vítakast á lokasekúndunum.Leikurinn fór rólega af stað og greinilegt að bæði lið ætluðu sér að fara varlega inn í leikinn, Selfoss hafði frumkvæðið í leiknum en eftir tíu mínútur var staðan jöfn 5-5.
06.02.2017
Alþjóðlegu Reykjavíkurleikarnir, oft nefndir RIG leikarnir, fóru fram í Laugardalshöll um liðna helgi. Sunnlendingar áttu flotta fulltrúa sem allir stóðu fyrir sínu.Guðrún Heiða Bjarnadóttir, Selfossi, stökk 5,41 m og varð önnur í langstökki kvenna.Fjóla Signý Hannesdóttir, Selfossi , keppti í 60 m grindahlaupi og hljóp á sínum ársbesta tíma 9,38 sek og varð fimmta, en hún var búin að hlaupa á 9,44 sek í janúar.Thelma Björk Einarsdóttir, Selfossi, keppti í kúluvarpi en gekk ekki alveg nógu vel þar sem hún gerði öll sín köst ógild.
06.02.2017
Um liðna helgi kepptu efnilegu krökkunum okkar í 7. flokki stelpna og stráka á Ákamótinu í Kórnum í Kópavogi.Ljósmyndir frá foreldrum Umf.
03.02.2017
Vegna vetrarleyfis framkvæmdastjóra og bókara Umf. Selfoss verður skrifstofa Umf. Selfoss lokuð vikuna 6.-10. febrúar.Við bendum fólki á að hér á heimasíðu Umf.
02.02.2017
Aðalfundur mótokrossdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 9. febrúar klukkan 20:00.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirMótokrossdeild Umf.
31.01.2017
Selfoss mætti ásamt félögum sínum í Héraðssambandinu Skarphéðni með gríðarlega sterkt lið til leiks á Meistaramót Íslands 11-14 ára sem fram fór í Kaplakrika um helgina.