Sigurmark Selfyssinga á lokamínútunni

Andrew James Pew tryggði Selfyssingum sætan sigur á Haukum, 1:0 þegar liðin mættust á heimavelli Selfyssinga í Inkasso-deildinni í gær.

Brúarhlaupið fer fram 6. ágúst

fer fram laugardaginn 6. ágúst á sama tíma og bæjarhátíðin Sumar á Selfossi. Hlaupið er í fallegu umhverfi á göngustígum innan bæjarmarka Selfoss og skapast mikil stemning á Selfossi í tengslum við hlaupið.Hlaupavegalengdir eru 10 km, 5 km, 2,8 km ásamt 800 m Sprotahlaupi fyrir krakka 8 ára og yngri. Einnig fer fram keppni í 5 km hjólreiðum. Allar hlaupaleiðir eru löggildar og mældar upp af viðurkenndum aðila.

Jafntefli gegn Fram

Selfyssingar og Framarar gerðu jafntefli þegar liðin mættust öðru sinni í vikunni á Laugardalsvellinum á föstudag. Að þessu sinni mættust liðin í Inkasso-deildinni og skoraði Teo Garcia jöfnunarmark Selfyssingar korteri fyrir leikslok.Nánar er fjallað um leikinn á vef . Að loknum níu umferðum er Selfoss í 8.

Fýluferð norður

Kvennalið Selfoss tapaði 3-0 þegar liðið heimsótti Þór/KA á Akureyri á föstudag. Nánar er fjallað um leikinn á vef . Selfoss hefur nú 9 stig í 6.

Elvar Örn og Grétar Ari á leið á EM

Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson og Grétar Ari Guðjónsson eru meðal 20 leikmanna U-20 ára landsliðs karla sem æfa nú á fullu fyrir EM sem fram fer í Danmörku í júlí og ágúst. Ísland er þar í riðli með Rússlandi, Slóveníu og Spáni.Liðið tók þátt í æfingamóti í Sviss í lok júní og mætti heimamönnum í Sviss í fyrsta leik þar sem.

Skráning hafin á Unglingalandsmótið

Opnað hefur verið fyrir skráningar á sem haldið verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. Mótið er fyrir 11-18 ára og þarf aðeins að greiða eitt þátttökugjald.

Egill og Úlfur keppa í Evrópu

Júdómenn frá Selfossi hafa verið og verða á ferð og flugi um Evrópu í júlí. Úlfur Böðvarsson, sem býr núna og æfir í Danmörku, keppti seinasta laugardag á í sem haldið var í Finnlandi.

Selfyssingar í undanúrslit

Selfyssingar eru komnir í undanúrslit Borgunarbikars karla í knattspyrnu eftir 0-2 sigur á Fram á Laugardalsvellinum í gær. Pachu skoraði fyrra mark Selfyssinga á tíundu mínútu úr vítaspyrnu en seinna markið sem kom korteri fyrir leikslok var sjálfsmark.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Dregið var í undanúrslitin í hádeginu í dag og taka Selfyssingar á móti bikarmeisturum Vals miðvikudaginn 27.

Glæsilegur árangur á Gautaborgarleikunum

Gautaborgarleikarnir 2016 fóru fram í Svíþjóð helgina 1.-3. júlí. Stór hópur frá frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss tók þátt í leikunum eða 28 keppendur ásamt hópi foreldra og þjálfara, alls 40 manns.Keppendur náðu mjög góðum árangri á mótinu og litu margar og góðar bætingar dagsins ljós.

Úti í Eyjum er bikarævintýri

Bikarævintýri stelpnanna okkar er úti þetta árið eftir stórtap gegn ÍBV, 5-0 á útivelli, í fjórðungsúrslitum í gær. ÍBV tók frumkvæði í leiknum strax frá fyrstu mínútu og leiddi með þremur mörkum í hálfleik.