14.07.2016
Þrátt fyrir rjómablíðu sáu Selfyssingar ekki til sólar á Hlíðarenda þegar liðið tapaði 5-0 fyrir Val í Pepsi-deildinni.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Liðið er nú komið í sjötta sæti deildarinnar með 9 stig og tekur á móti Fylki á JÁVERK-vellinum í næstu leik þriðjudaginn 19.
14.07.2016
Adólf Ingvi Bragason þjálfari og formaður knattspyrnudeildar Selfoss lauk á vordögum við KSÍ A/UEFA A þjálfaragráðu frá fræðsludeild KSÍ.Námskeiðið hófst í september 2015 þegar þjálfararnir leikgreindu leiki í Pepsi-deild karla og lærðu í kjölfarið á leikgreiniforritið Sideline Analyser. Niðurstöður leikgreiningarinnar kynntur þeir síðan í Danmörku en þangað fór hópurinn í viku námsferð í október.
14.07.2016
U18 ára landslið karla í handbolta undirbýr sig nú af kappi fyrir lokakeppni Evrópumóts landsliða sem fram fer í Króatíu í ágúst.
14.07.2016
Nýtt tveggja vikna námskeið í íþrótta- og útivistarklúbbnum, sem er fyrir öll börn fædd 2006-2011, hefst á mánudag en klúbburinn býður upp á fjölbreytt og skemmtileg sumaranámskeið fyrir hressa krakka.
Námskeiðið hefst mánudaginn 18.
13.07.2016
Andrew James Pew tryggði Selfyssingum sætan sigur á Haukum, 1:0 þegar liðin mættust á heimavelli Selfyssinga í Inkasso-deildinni í gær.
13.07.2016
fer fram laugardaginn 6. ágúst á sama tíma og bæjarhátíðin Sumar á Selfossi. Hlaupið er í fallegu umhverfi á göngustígum innan bæjarmarka Selfoss og skapast mikil stemning á Selfossi í tengslum við hlaupið.Hlaupavegalengdir eru 10 km, 5 km, 2,8 km ásamt 800 m Sprotahlaupi fyrir krakka 8 ára og yngri. Einnig fer fram keppni í 5 km hjólreiðum. Allar hlaupaleiðir eru löggildar og mældar upp af viðurkenndum aðila.
11.07.2016
Selfyssingar og Framarar gerðu jafntefli þegar liðin mættust öðru sinni í vikunni á Laugardalsvellinum á föstudag. Að þessu sinni mættust liðin í Inkasso-deildinni og skoraði Teo Garcia jöfnunarmark Selfyssingar korteri fyrir leikslok.Nánar er fjallað um leikinn á vef .
Að loknum níu umferðum er Selfoss í 8.
11.07.2016
Kvennalið Selfoss tapaði 3-0 þegar liðið heimsótti Þór/KA á Akureyri á föstudag.
Nánar er fjallað um leikinn á vef .
Selfoss hefur nú 9 stig í 6.
07.07.2016
Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson og Grétar Ari Guðjónsson eru meðal 20 leikmanna U-20 ára landsliðs karla sem æfa nú á fullu fyrir EM sem fram fer í Danmörku í júlí og ágúst. Ísland er þar í riðli með Rússlandi, Slóveníu og Spáni.Liðið tók þátt í æfingamóti í Sviss í lok júní og mætti heimamönnum í Sviss í fyrsta leik þar sem.
07.07.2016
Opnað hefur verið fyrir skráningar á sem haldið verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. Mótið er fyrir 11-18 ára og þarf aðeins að greiða eitt þátttökugjald.