30.08.2016
Í gær var endurnýjaður samningur handknattleiksdeildar Umf. Selfoss við Landsbankann á Selfossi sem verður áfram einn helsti samstarfsaðili deildarinnar og gildir samningurinn til loka árs 2017.
29.08.2016
Frestur til að sækja um vegna náms við námsárið 2016-2017 er til 1. september næstkomandi. Námið við lýðháskóla í Danmörku er mislangt en flestir frá Íslandi eru í 12 vikur eða lengur.Flestir hér á landi sem fara í danska lýðháskóla gera það að loknu framhaldsnámi.
29.08.2016
Langar þig að prófa að æfa sund? Í sundi styrkir maður flesta vöðva líkamans og nær þreki og þoli. Hjá Sunddeild Umf. Selfoss er góður og skemmtilegur hópur iðkenda og þjálfararnir eru bæði góðir og með mikla reynslu.Æfingar eru aldursskiptar -
Koparhópur 9 ára og yngri (f.
29.08.2016
Seinni hluti Ragnarsmótsins fór fram í seinustu viku, og lauk á laugardag, þegar strákarnir mættu til leiks í íþróttahúsi Vallaskóla.
26.08.2016
Selfyssingar gerðu 1-1 jafntefli við topplið Grindavíkur þegar liðin mættust í Inkasso-deildinni á JÁVERK-vellinum í gær.Staðan var markalaus í hálfleik þar sem Selfyssingar voru sterkari framan af en eftir því sem leið á hálfleikinn tóku gestirnir völdin.
25.08.2016
Vetrarstarfið í taekwondodeildinni hefst föstudaginn 2. september og má finna .Gengið er frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í gegnum þar sem á sama tíma er hægt að sækja hvatagreiðslur frá Sveitarfélaginu Árborg. .
23.08.2016
Liðsmenn HSK/Selfoss unnu glæsilegan sigur í bikarkeppni 15 ára og yngri sem fram fór á Laugardalsvellinum sl. sunnudag. Eftir jafna og spennandi keppni endaði liðið í efsta sæti með 185,5 stig en næsta lið var með 184 stig og B-liðið HSK/Selfoss varð svo í fjórða sæti aðeins 18 stigum á eftir þriðja sætinu.Stelpurnar í A-liðinu sigruðu í kvennakeppninni og B-liðið varð í fjórða sæti en strákarnir í A-liðinu urðu í öðru sæti og B-liðið í fimmta sæti.
23.08.2016
Stelpurnar okkar í meistaraflokki í handbolta standa þessa dagana í ströngu í sólinni á Spáni ásamt þjálfurum sínum, Zoran (t.v.) og Sebastian (t.h.).
22.08.2016
Fjóla Signý Hannesdóttir, Umf. Selfoss, keppti í gær í 400 metra grindahlaupi á Folksam mótaröðinni í Helsingborg í Svíþjóð.
22.08.2016
Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson og félagar í U-18 ára landsliði Íslands tóku á dögunum þátt í EM í Króatíu. Eftir í fyrsta leik lagði liðið og og varð í öðru sæti undanriðilsins og fór ásamt króatíska liðinu í milliriðil þar sem það lá fyrir og .Liðið endaði því á að leiki krossspil um 5.-8.