12.09.2016
Selfoss og Fram mættust í markalausum leik í Inkasso-deild karla á JÁVERK-vellinum á föstudag. Það var fátt um fína drætti í leiknum og engu við það að bæta.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Að loknum leiknum eru Selfyssingar í 8.
09.09.2016
Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) hefur veitt handknattleiksdeild Selfoss undanþágu til keppni í íþróttahúsi Vallaskóla á keppnistímabilinu 2016-2017.HSÍ barst undanþágubeiðni frá handknattleiksdeild Selfoss þann 1.
09.09.2016
Selfyssingar sigruðu sinn fyrsta leik í Olís deild karla þegar þeir lögðu Aftureldingu með sannfærandi hætti á útivelli í gær.Leikurinn var jafn í byrjun en fljótlega sigu heimamenn fram úr og leiddu 6-4 eftir 10 mínútur.
09.09.2016
Eitt af einkennum haustsins er að þá fer Íslandsmótið í handbolta af stað. Eins og Sunnlendingar allir vita spila báðir meistaraflokkar Selfoss í Olís-deildinni á komandi tímabili og hófst fjörið í gær þegar strákarnir unnu góðan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ.
08.09.2016
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Íþróttasjóð Mennta- og menningarmálaráðuneytis. Ungmenna- og íþróttafélög og aðrir sem starfa að íþróttamálum og útbreiðslu eða fræðsluverkefnum og rannsóknum á sviði íþrótta geta lagt inn umsókn um styrk úr sjóðnum fyrir næsta ár.Umsóknarfrestur er til 1.
07.09.2016
Meistaraflokkur karla hefur leik í Olísdeildinni fimmtudaginn 8. september klukkan 19:30. Strákarnir byrja á útivelli gegn gríðarsterku liði Aftureldingar sem lék til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn á síðasta tímabili.Nokkrar breytingar hafa orðið á okkar liði frá síðasta tímabili.
07.09.2016
Vegna umræðu um æfingagjöld vill stjórn fimleikadeildar Umf. Selfoss koma eftirfarandi skýringum á framfæri. Það er misdýrt að æfa einstakar íþróttagreinar því að ólíku er saman að jafna.Æfingagjöld eru reiknuð út frá tímafjölda iðkenda, fjölda barna í hóp og fjölda þjálfara á hóp.
07.09.2016
Selfyssingar sóttu gott stig gegn FH-ingum í Hafnarfjörð þegar liðin mættust í Pepsi-deildinni í gær.Liðið lenti undir þegar skammt var eftir af leiknum en Magdalena Anna Reimus sem jafnaði fyrir Selfyssinga á 82.
07.09.2016
Guðjón Bjarni Hálfdánarson, sem ráðinn var aðstoðarþjálfari Pepsi-deildarliðs Selfoss á miðju sumri, hefur nú tekið við sem aðalþjálfari liðsins.
05.09.2016
Selfyssingar heimsóttu KA í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á laugardag. Heimamenn skoruðu eina mark leiksins í seinni hálfleik og tryggðu sér um leið sæti í Pepsi-deildinni á næsta keppnistímabili.