Guggusund – Ný námskeið hefjast 25. ágúst

Ný námskeið í hefjast fimmtudaginn 25. ágúst og föstudaginn 26. ágúst.Eftirfarandi hópar eru í boði: - Ungbarnasund fyrir 0-2 ára - Barnasund fyrir 2-4 ára - Sundnámskeið fyrir 4-6 ára - Sundskóli fyrir börn fædd 2011 og eldriSkráning og upplýsingar á og í síma 848-1626Guðbjörg H.

Tveggja ára samningur við Pachu

Iván „Pachu“ Martinez Gutiérrez er búinn að framlengja samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss um tvö ár og rennur hann út eftir sumarið 2018.Pachu er 28 ára miðjumaður sem gekk í raðir Selfoss fyrir yfirstandandi tímabil frá norska liðinu Gjøvik-Lyn.

Ragnarsmótið hefst í dag

Ragnarsmótið 2016 hefst í íþróttahúsi Vallaskóla í dag, þriðjudag þegar stelpurnar etja kappi. Selfoss leikur við Fylki kl. 18 og Valur við Hauka kl.

Skráning í fimleika

Skráning í fimleika fyrir haustið 2016 er hafin inn á. Vinsamlegast passið upp á að klára skráninguna en ganga þarf frá greiðslu 0,- krónur til að skráningin gangi í gegn.

Markaregn á JÁVERK-vellinum

Selfyssingar þurftu að sætta sig við tap í miklum markaleik gegn HK í Inkasso-deildinni þegar liðin mættust á JÁVERK-vellinum á Selfossi fyrir viku.Mörkin komu á færibandi fyrsta hálftíma leiks þar sem Svavar Berg Jóhannsson og Pachu jöfnuðu tvívegis fyrir heimamenn en gestirnir komust yfir í þriðja sinn fyrir hálfleik.

Átta í landslið fimleika

Átta iðkendur frá Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss hafa verið valdir í landslið Íslands sem keppir á Evrópumeistaramóti í hópfimleikum sem haldið verður í Slóveníu í október.Eva Grímsdóttir er í A landsliði kvenna.

Gleði og gaman á ÓB-mótinu

ÓB-mótið í knattspyrnu fór afar vel fram á JÁVERK-vellinum um helgina og skein gleðinu úr andlitum þáttakenda eins og þessar myndir frá bera með sér. 

Glæsilegt Brúarhlaup í blíðunni

Brúarhlaup Selfoss fór fram í brakandi blíðu á laugardag. Keppt var í hlaupi, hjólreiðum og skemmtiskokki auk þess sem yngstu krakkarnir hlupu 800 metra Sprotahlaup.Myndirnar tala sínu máli en upplýsingar um tíma keppenda má finna á vefsíðunni .Þrjú HSK met sett í hlaupinuÞrjú HSK met voru sett í Brúarhlaupinu.

Stelpurnar stóðu í Stjörnunni

Selfyssingar sóttu Stjörnuna heim í Pepsi-deildinni í gær og úr varð hörkuleikur þar sem Stjarnan tryggði sér sigurinn í uppbótartíma.Stjarnan leiddi með tveimur mörkum gegn engu í hálfleik.

Besti árangur U-20 ára liðs á EM

Íslenska landsliðið í handbolta sem í Danmörku sem er besti árangur U-20 liðs Íslands á EM. Með liðinu leika Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson, Grétar Ari Guðjónsson og Ómar Ingi Magnússon og sjúkraþjálfari er Selfyssingurinn Jón Birgir Guðmundsson.Á ljósmyndinni sem er af vef HSÍ eru strákarnir ásamt liðsstjórn að loknum seinasta leik.