14.05.2015
Vormót FSÍ í hópfimleikum fer fram á Egilsstöðum um helgina.Alls taka 53 líð á mótinu frá 13 félögum víðs vegar af landinu.
14.05.2015
fyrir árið 2015 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2015.Blaðinu verður dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins í byrjun næstu viku.
13.05.2015
Fimleikadeild Selfoss býður upp á æfingar í sumar fyrir breiðan aldurshóp stráka og stúlkna. Æfingar í sumar verða í júní og ágúst Á sumrin eru æfingar með breyttu sniði.
13.05.2015
Stelpurnar hefja leik í Pepsi-deildinni, á morgun uppstigningardag, þegar þær mæta Fylki í Árbænum og hefst leikurinn kl. 14:00.Liðið kemur vel undirbúið til leiks og hefur leikið vel á undirbúningstímabilinu þar sem það komst m.a.
13.05.2015
Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið í 17. sinn miðvikudaginn 20. maí 2015 og fer keppnin fram á frjálsíþróttavellinum á Selfossi.Klukkan 16:30 hefst keppni í 1.-4.
12.05.2015
Dagný Brynjarsdóttir, fyrrum leikmaður Selfoss, varð um helgina þýskur meistari í knattspyrnu með liði sínu FC Bayern München og er þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kona verður þýskur meistari í knattspyrnu.Dagný byrjaði á varamannabekknum í dag en kom inn í síðari hálfleik þegar um tíu mínútur voru til leiksloka.
11.05.2015
Selfoss tók á móti BÍ/Bolungarvík á laugardag í fyrstu umferð 1. deildar karla og vann frækinn sigur 2-0. Bæði lið reyndu sitt besta að spila góðan fótbolta í þessum fyrsta leik sumarsins.Leikurinn fór vel af stað og náðu okkar menn að skapa sér nokkur ákjósanleg marktækifæri.
11.05.2015
Fimleikadeild Selfoss óskar eftir að ráða yfirþjálfara elsta stigs hópfimleika. Á elsta stigi eru þeir hópar sem eru í öðrum, fyrsta og meistaraflokki.
11.05.2015
Tæplega 150 hlauparar luku fjórða Grýlupottahlaupi ársins 2015 sem fór fram á Selfossvelli laugardaginn 9. maí.
Besta tímann hjá stelpunum átti Harpa Svansdóttir sem hljóp á 3:10 mín en Benedikt Fadel Farag átti besta tímann hjá strákunum, 2:51 mín.Hlaupaleiðin er sú sama og í fyrra og vegalengdin rúmir 850 metrar.Úrslit úr hlaupinu má finna á fréttavefnum með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.Myndir úr öðru hlaupi ársins má finna á .Fimmta hlaup ársins fer fram nk. laugardag 16.
11.05.2015
verður haldinn á Selfossi dagana 28. júní til 2. júlí næstkomandi og er það í sjötta skipti sem skólinn er í umsjá HSK.Frjálsíþróttaskólinn er ætlaður ungmennum á aldrinum 11 – 18 ára.