01.12.2014
Selfyssingar tóku á móti Gróttumönnum í 1. deildinni í íþróttahúsi Vallaskóla á föstudag.Fyrir þá sem áttu von á spennandi leik í toppbaráttunni stóð leikurinn aldrei undir væntingum.
01.12.2014
KSÍ hefur gengið frá ráðningu Selfyssingsins Halldórs Björnssonar sem þjálfara U17 landsliðs karla næstu tvö árin, og mun hann jafnframt taka við hæfileikamótun KSÍ.Halldór, sem hefur lokið KSÍ-A þjálfara gráðu og markmannsþjálfaragráðu, hefur kennt á þjálfaranámskeiðum KSÍ og var í þjálfarateymi A landsliðs kvenna sem komst í fjórðungsúrslit í lokakeppni EM í Svíþjóð 2013.Auk þess hefur Halldór þjálfað á Selfossi í áraraðir, m.a.
28.11.2014
Fimmtudaginn 4. desember mun ÍSÍ bjóða upp á hádegisfund um fjölmiðlamál og fer fundurinn fram í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal.Umfjöllunarefnið er fjölmiðlafulltrúi, fjölmiðlatengsl og markvisst kynningarstarf.
26.11.2014
Það má með sanni segja að knattspyrnusumarið 2015 hefst á útivelli. Strákarnir hefja leik gegn BÍ/Bolungarvík á Ísafirði en stelpurnar í Árbænum þaðan sem við eigum góðar minningar úr leikjum okkar gegn Fylki frá seinasta sumri. Fyrstu heimaleikirnir eru gegn HK í 1.
25.11.2014
4. flokkur kvenna vann gríðarlega góðan sigur á Fram í Safamýrinni um helgina og komst með sigrinum í fjórða sæti 1. deildar. Þetta er fyrsta ár stelpnanna í efstu deild og má segja að árangur þeirra sé framar vonum.5.
24.11.2014
Ingibjörg Erla varð fyrir því óhappi að tábrotna á móti í Skotlandi tveimur vikum fyrir opna mótið í París.Hún mætti því tábrotin til leiks og gat ekki beitt sér sem skyldi og tapaði fyrsta bardaganum á móti keppanda frá Brasilíu.
24.11.2014
Selfoss vann þægilegan sigur á ÍR í Olís-deildinni í handbolta þegar liðin mættust í Breiðholti á laugardag.Sigur Selfyssinga var aldrei í hættu en eftir að hafa leitt í hálfleik 9-17 sigruðu stelpurnar okkar með sex marka mun 22-28.Landsliðskonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst Selfyssinga með 7 mörk.
24.11.2014
Selfyssingar fjölmenntu á Silfurleika ÍR í Laugardalshöllinni laugardaginn 15. nóvember og kepptu 18 iðkendur í yngstu flokkum frjálsíþróttadeildarinnar í þrautarbraut. Þau kepptu annars vegar í flokkum 8 ára og yngri og fylltu þar í eitt lið og hins vegar í Page 299Chapter 25 Ten Big Do’s and Don’ts ? Beginning with a clear plan ? Collaborating with the business ? Making big data part of your planning and execution process any companies that are beginning their exploration of big data are in Mthe early stages of execution.
24.11.2014
Hrafnhildur Hauksdóttir og Katrín Rúnarsdóttir leikmenn Selfoss voru valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara í Kórnum 29.
24.11.2014
Meistarahópur Selfoss átti fimm keppendur á Silfurleikum ÍR í frjálsíþróttum sem fram fóru í Laugardalshöllinni laugardaginn 15.