Guðjón í 7. sæti með U-19 í Þýskalandi

Selfyssingurinn Guðjón Ágústsson og félagar hans í U-19 ára landsliði karla luku leik á Sparcassen Cup í Þýskalandi í gær. Liðið endaði í 7.

Einn Selfyssingur í úrtaki fyrir U16

Selfyssingurinn Anton Breki Viktorsson hefur verið valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 liðs karla.Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Sverrissonar, þjálfara U16 landsliðs Íslands, í Kórnum laugardaginn 3.

Uppskeruhátíð ÍMÁ 2014

Hin árlega uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar verður haldin í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þriðjudaginn 30.

Flugeldabingó

Hið árlega flugeldabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið mánudaginn 29. desember klukkan 19:30 í íþróttahúsinu IÐU.Fjöldinn allur af flugeldum, af öllum stærðum og gerðum í vinninga.Veitingasala verður á staðnum.

Flugeldasala

Flugeldasala knattspyrnudeildar Umf. Selfoss er í félagsheimilinu Tíbrá á íþróttavellinum við Engjaveg.Opið verður sem hér segir:28.

Jólakveðja frá Ungmennafélagi Selfoss

Ungmennafélag Selfoss óskar Selfyssingum og Sunnlendingum öllum gleðilegra jóla.

Tveir Selfyssingar í U-17

Selfyssingarnir Adam Örn Sveinbjörnsson og Aron Óli Lúðvíksson hafa verið valdir í æfingahóp U-17 ára landsliðs karla sem mun æfa milli og jóla og nýárs að Varmá í Mosfellsbæ.Æfingarplanið er eftirfarandi: Sunnudagur 28.

Leik Selfyssinga frestað

Vegna ófærðar til og frá Reykjavík var leik Hamranna og Selfoss sem fram átti að fara á laugardag frestað.Nýr leikdagur er sunnudagurinn 11.janúar kl.15.00 í Íþróttahöllinni á Akureyri.

Pakkaþjónusta jólasveinanna í Ingólfsfjalli

Eins og áður mun Ungmennafélag Selfoss aðstoða við pakkaþjónustu jólasveinanna fyrir þessi jól en jólasveinarnir hafa lengi séð um að bera út pakka á Selfossi á aðfangadagsmorgun milli kl.

Þórir Evrópumeistari

Norska landsliðið í hand­knatt­leik kvenna, und­ir stjórn Selfyssingsins Þóris Her­geirs­son­ar, varð Evr­ópu­meist­ari kvenna í hand­knatt­leik í sjötta sinn í gær þegar liðið vann spænska landsliðið í úr­slita­leik í Búdapest, 28:25.