22.01.2015
Nýr hópleikur Selfoss getrauna og 2. flokks hefst laugardaginn 24. janúar og er aðalvinningur utanlandsferð fyrir tvo á knattspyrnuleik í Englandi.Hægt er að skrá sig til leiks í félagsheimilinu Tíbrá, Engjavegi 50, þar sem við erum með opið hús milli kl.
22.01.2015
Æfingar í taekwondo eru hafnar á ný í Baulu og fara fram á sömu tímum og fyrir áramót.Öllum er velkomið að koma og prófa æfingar hjá taekwondodeildinni.Hér á eftir má finna nánari upplýsingar um .
21.01.2015
ÍSÍ birtir á næstu dögum þrjár sjálfboðaliða-auglýsingar til að hvetja fleiri sjálfboðaliða til að skrá sig til starfa á Smáþjóðaleikunum, sem haldnir verða á Íslandi 1.–6.
21.01.2015
Nú styttist í Guðjónsdaginn sem haldinn verður hátíðlegur laugardaginn 7. febrúar.Allar nánari upplýsingar um dagskrá er hægt að fá í tölvupósti hjá eða í síma 899-0887.Takið daginn frá fyrir frábæra skemmtun og minningu um góðan mann.
20.01.2015
Ákveðið hefur verið að færa Selfossþorrablótið 2015 í Hvítahúsið til að skapa enn meiri og þéttari stemningu um blótsgesti.
20.01.2015
Skemmtikvöldið Selfoss got talent var haldið í fyrsta skipti laugardaginn 10. janúar í umsjón meistaraflokks kvenna í knattspyrnu.Meira en 300 manns mættu á skemmtistaðinn Frón til að njóta sjö stórkostlegra atriða frá flestum meistaraflokkum íþróttafélaganna á Selfossi.Tvo atriði þóttu bera ef en það voru atriði Knattspyrnufélags Árborgar og meistaraflokks karla í handbolta hjá Selfoss.
20.01.2015
Strákarnir á yngra árí í 4. flokki eru komnir í undanúrslit í bikarkeppni HSÍ eftir hörkuleik við Aftureldingu. Selfoss seig fram úr á lokakaflanum og landaði 19-25 sigri á útivelli.
20.01.2015
Aldursflokkamót HSK í frjálsum íþróttum fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika laugardaginn 10. janúar síðastliðinn.
19.01.2015
HSK mótið í fimleikum verður að þessu sinni haldið í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi þann 8. febrúar nk.Keppt verður eftir Team gym reglum auk byrjendaflokka með undanþágum líkt og undanfarin ár.
19.01.2015
Æfingar í júdó eru hafnar á ný eftir áramót samkvæmt stundatöflu.Á vorönn verður boðið upp á nýtt námskeið fyrir byrjendur 15 ára og eldri.