30.01.2015
Á hverju ári eru gríðarlega margir leikir spilaðir á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Öllum leikjum fylgir undirbúningur og einn mikilvægasti þátturinn í þeim undirbúningi er að útvega dómara og að hæfur dómari dæmi leiki á okkar heimavelli.Árið 2015 vill knattspyrnudeildin leggja aukna áherslu á góða dómgæslu og leitar að áhugasömu fólki til að dæma fyrir félagið ykkar.
30.01.2015
Selfoss tók á móti KR í gærkvöldi en þessi lið berjast um sæti úrslitakeppninni í vor. Selfyssingar sýndu gestrisni í upphafi og leyfðu KR-ingum að komast í 0-3.
30.01.2015
Meistaraflokkur kvenna tók á móti Stjörnunni í vikunni. Leikurinn var jafn í upphafi en Stjarnan náði þó fljótt tveggja til þriggja marka forystu og leiddi í hálfleik 10 – 13.
30.01.2015
Stjórn HSK hefur ákveðið að óska eftir tilnefningum til sérverðlauna, sem veitt verða á héraðsþingi HSK 14. mars nk. Um er að ræða Foreldrastarfsbikar HSK og Unglingabikar HSK.Aðildarfélög sambandsins og deildir þeirra geta fengið umrædd verðlaun fyrir öflugt foreldrastarf og/eða unglingastarf innan félags/deildar.Ábendingar um öflugt foreldra og/eða unglingastarf innan félaga og deilda berist á netfangið fyrir 2.
29.01.2015
Alls voru sex leikmenn Selfoss valdir til æfinga með landsliðum Íslands nú í lok mánaðarins.Guðmunda Brynja Óladóttir var með A-landsliði kvenna sem koma saman til æfinga í Kórnum 24.
29.01.2015
Handknattleikssamband Íslands stendur fyrir markvarðaæfingum sem eru öllum opnar, án endurgjalds, annan hvern sunnudag.Næsta markvarðaæfing er sunnudaginn 1.
28.01.2015
Námskeið fyrir knattspyrnudómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, þriðjudaginn 3. febrúar kl. 18:00. Kristinn Jakobsson, reyndasti FIFA dómari Íslands, mun kenna á námskeiðinu.Aðaláherslan verður lögð á undirbúning fyrir leik og leikstjórn.
27.01.2015
Laugardaginn 24. janúar kom góður gestur í heimsókn í Fimleikadeild Selfoss. Silja Úlfarsdóttir fyrrverandi afrekskona í frjálsum íþróttum heimsótti þjálfara og iðkendur og var með námskeið í hlaupaþjálfun.
27.01.2015
Vorfjarnám hins vinsæla náms ÍSÍ í þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs hefst í febrúar. Fyrsta stig hefst mánudaginn 9. febrúar og annað og þriðja stig viku síðar eða mánudaginn 16.
27.01.2015
Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson hefur haldið á vit ævintýranna í Þýskaland þar sem hann kemur til með að leika með TV 05/07 Hüttenberg.