25.07.2014
Selfoss sigraði í gær lið Fylkis í undanúrslitum í Borgunarbikar kvenna en leikurinn fór fram á Fylkisvellinum. Grípa þurfti til vítaspyrnukeppni til að útkljá leikinn eftir að staðan var jöfn 2-2 að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu.
25.07.2014
Framherjinn Ragnar Þór Gunnarsson er gengin til liðs við Selfoss og kemur hann á láni frá Val út tímabilið.Ragnar, sem er fæddur árið 1994 og uppalinn hjá Skagamönnum , spilaði mikið með Val á undirbúningstímabilinu en hefur einungis komið við sögu í fimm leikjum Vals í deild og bikar í sumar og skorað eitt mark.Hann gæti spilað sinn fyrsta leik strax í kvöld þegar Selfoss fær Víking Ólafsvík í heimsókn á JÁVERK-völlinn kl.
24.07.2014
Í kvöld fer fram stærsti leikur sumarsins hjá stelpunum okkar þegar þær sækja Fylki heim í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna. Leikurinn hefst á Fylkisvellinum kl.
24.07.2014
Stærsta mót sumarsins sem fram fer á Selfossvelli verður um helgina þegar Meistaramót Íslands í flokkum 15 – 22 ára en það verður haldið á Selfossvelli dagana 26.
24.07.2014
Skráning á 17. Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina er í fullum gangi. Skráningarfrestur er til miðnættis sunnudaginn 27.
24.07.2014
KSÍ veitti stuðningsmönnum Selfoss viðurkenningu fyrir bestu frammistöðu stuðningsmanna í umferðum 1-9 í Pepsi-deild kvenna. Auk þess voru Dagný Brynjarsdóttir og Celeste Boureille valdar í úrvalslið umferðanna sem kynnt var við sama tækifæri.Fjallað er um afhendingu viðurkenninganna á .
23.07.2014
Um seinustu helgi fór fram 30. Símamót Breiðabliks í Kópavogi en mótið er fyrir stúlkur í 5. til 7. flokki. Er þetta langstærsta og elsta knattspyrnumót sem haldið er fyrir stúlkur á Íslandi.
22.07.2014
Knattspyrnudeild Selfoss í samstarfi við Guðmund Tyrfingsson ehf. býður upp á sætaferðir á undanúrslitaleik Selfoss og Fylkis í Borgunarbikarkeppninni sem fram fer á Fylkisvellinum fimmtudaginn 24.
22.07.2014
Stelpurnar okkar áttu erfiðan útleiki gegn ÍBV í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í gær og fór leikurinn fram í strekkingsvindi.Selfyssingar léku með vindinn í fangið í fyrri hálfleik en tókst þrátt fyrir það að skapa sér nokkur góð marktækifæri.
22.07.2014
Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var haldinn á Selfossi dagana 14. til 18. júlí og heppnaðist hann mjög vel. Að þessu sinni voru krakkarnir á aldrinum 11 til 15 ára.