Fjórar Selfossstelpur í U18 landsliði Íslands

Þessa stundina eru fjórar föngulegar stúlkur frá Selfossi að keppa fyrir Íslands hönd á European Open í Svíþjóð.  Stelpurnar sem allar hafa æft handbolta frá unga aldri eru svo sannarlega verðugir fulltrúar okkar Selfyssinga í U18 landsliðinu.

Selfoss sækir Fylki heim í undanúrslitum

Selfoss mætir Fylki á útivelli í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu en dregið var í hádeginu í dag. Leikur liðanna fer fram á Fylkisvellinum í Árbæ föstudaginn 25.

Sundnámskeiðin verða í ágúst

Sumarnámskeið Sunddeildar Selfoss verði í ágúst.Vegna viðgerða á innilauginni í Sundhöll Selfoss verða fyrirhuguð sundnámskeið á vegum Sunddeildar Umf.

Selfoss í undanúrslit í fyrsta sinn

Selfoss tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu með frækilegum sigri á ÍBV á laugardag. Er þetta jafnframt í fyrsta sinn í sögu félagsins sem það kemst í undanúrslit bikarkeppninnar.Selfoss hafði nokkra yfirburði í fyrri hálfleik og skoraði Dagný Brynjarsdóttir eina mark hans á 10.

Kári stóð sig vel

Kári Valgeirsson var eini sundmaður Umf. Selfoss sem náði lágmörkum fyrir Unglingameistaramót Íslands 2014 sem var haldið 28.-29. júní í Ásvallalaug í Hafnarfirði.

Fjölskyldan öll með svarta beltið

Innan raða Umf. Selfoss er eina fjölskylda landsins þar sem allir meðlimir fjölskyldunnar eru með svart belti í taekwondo.Á myndinni sem tekin var af því tilefni eru, frá vinstri: Daníel Jens Pétursson 3.

Dýrmætur sigur Selfyssinga

Selfyssingar heimsóttu KV í Laugardalnum á föstudag og komu heim með þrjú dýrmæt stig í 1. deildinni.Selfyssingar léku manni fleiri frá því um miðjan fyrri hálfleik og var eftirleikurinn okkar mönnum auðveldur.

Unglingameistaramót Íslands 2014

Selfyssingurinn Kári Valgeirsson keppir um helgina á Unglingameistaramóti Íslands, UMÍ, sem fram fer í Ásvallalaug í Hafnarfirði í samstarfi við Sundfélag Hafnarfjarðar.

Världsungdomsspelen 2014

Stór hópur frjálsíþróttafólks frá Selfossi og Þorlákshöfn héldu til Svíþjóðar í vikunni til að taka þátt í Världsungdomsspelen (Gautaborgarleikunum) sem fer fram í Gautaborg. Mótið er eitt af stærstu mótunum sem haldin eru í frjálsíþróttaheiminum og koma keppendur frá mörgum löndum til að taka þátt.

Selfoss leikur á laugardag í fjórðungsúrslitum Borgunarbikarsins

Um helgina fara fram fjórðungsúrslit í . Selfoss tekur á móti ÍBV á JÁVERK-vellinum kl. 14:30 á laugardag.Á föstudag mætast Þróttur og Stjarnan á Valbjarnarvelli annars vegar og hins vegar Fylkir og KR á Fylkisvellinum. Á laugardeginum leika Valur og Breiðablik á Vodafone-vellinum.Dregið verður í undanúrslit Borgunarbikars kvenna í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu á mánudag.