Dominos í samstarfi við knattspyrnudeild

Knattspyrnudeild Selfoss og Dominos gengu í byrjun maí frá samstarfssamningi. Dominos bætist þar með í hóp fjölda fyrirtækja sem styðja við starf deildarinnar.Samningurinn felur m.a.

Efnilegur árgangur 2001

Íslandsmótinu í handbolta hjá yngra árí í 5. flokki karla lauk í byrjun maí.Selfoss 1 varð Íslandsmeistari en þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu alla leiki vetrarins, tuttugu talsins.

Tveir deildarmeistaratitlar í hópfimleikum

Vormót Fimleikasambands Íslands, sem var jafnframt síðasta mótið í GK mótaröð FSÍ, fór fram á Akureyri helgina 16.-18. maí. Fimleikadeild Selfoss átti níu lið í keppninni og stóðu þau sig öll með stakri prýði.Helstu úrslit voru að í 4.

Lokahóf yngri flokka í handbolta

Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldið föstudaginn 23. maí í íþróttahúsi Vallaskóla frá kl. 17-18.Á dagskrá er verðlaunaafhending, myndataka og grillveisla.

Deildarmeistarar í 6. flokki

Drengirnir í 6. flokki gerðu góða ferð á Akureyri í lok apríl þar sem þeir urðu deildarmeistarar. Flokkurinn í heild sinni var til mikillar fyrirmyndar og stóð sig vel jafnt innan sem utan vallar.Mynd: Umf.

Erfið byrjun á Pepsi deildinni

Selfyssingum gengur brösuglega í fyrstu leikjum sínum í Pepsi deildinni. Síðastliðinn sunnudag urðu þær að játa sig sigraðar á heimavelli gegn Þór/KA 2-3.

Kristrún semur við Selfoss

Kristrún Steinþórsdóttir hefur samið við Selfoss til næstu tvegggja ára. Kristrún er að koma heim eftir að hafa leikið í Damörku síðastliðinn vetur en áður en hún hélt út þá lék hún með Selfoss í efstu deild á fyrsta ári liðsins þar, spilaði hún þá 19 leiki fyrir liðið og skoraði 64 mörk.Það er alveg ljóst að koma Kristrúnar er mikil styrking fyrir hið unga og efnilega lið Selfoss fyrir komandi átök í Olísdeildinni næsta vetur.Handknattleiksdeild Umf.

Leiðtogaskóli NSU

Dagana 4.-10. ágúst nk. heldur Føroya Ungdómsráð, FUR, Leiðtogaskóla NSU í Selstæð sem er í um klukkustundar fjarlægð frá Þórshöfn í Færeyjum.Þema leiðtogaskólans í ár er nýsköpun, hugmyndavinna og efling ungs fólks á norðurlöndum.

Úrslit í fjórða Grýlupottahlaupinu 2014

Fjórða Grýlupottahlaup ársins 2014 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 17. maí og þreyttu 109 þátttakendur hlaupið að þessu sinni.

Pylsuveisla Taekwondodeildar

Hefðbundnu vetrarstarfi Taekwondodeildarinnar lauk föstudaginn 16. maí. Á morgun, miðvikudaginn 21. maí, verður árleg pylsuveisla fyrir iðkendur deildarinnar.