Haukur Ingi og Richard með nýja samninga

Í dag mættu Haukur Ingi Gunnarsson og Richard Sæþór Sigurðsson í Tíbrá til að skrifa undir 3 ára samning við knattspyrnudeildina.

Nýr hópleikur hefst á laugardaginn

Nýr hópleikur, haustleikur Selfoss getrauna, hefst laugardaginn 28. september. Hægt er að skrá sig til leiks í Tíbrá, Engjavegi 50, þar sem er opið hús frá kl.

Ólympíufari og þjálfari með æfingabúðir á Selfossi

Helgina 21. - 22. september sl. voru Jesús Ramal 6. Dan, þjálfari finnska ólympíulandsliðsins í taekwondo og Suvi Mikkonen, sem náði 5.

Myndataka í handboltanum

Mánudaginn 30. september og þriðjudaginn 1. október verða teknar hópmyndir af öllum yngri flokkum handknattleiksdeildarinnar.Myndirnar verða teknar í æfingatíma hvers flokks fyrir sig og eru iðkendur hvattir til að koma í búning eða í einhverju vínrauðu, ef þeir eiga.

Þriðji flokkur lék til úrslita

Sameiginlegt lið Selfoss, Hamars og Ægis spilaði til úrslita í B-liðakeppni 3. flokks stráka í seinustu viku. Í undanúrslitum fóru strákarnir í Kópavog þar sem þeir mættu Breiðabliki og var það Jökull Hermannsson sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik.Mótherjar strákanna í úrslitaleiknum voru Fjölnismenn úr Grafarvogi.

Tap í lokaleiknum gegn KF

Selfyssingar lutu í gras gegn fallliði KF á Selfossvelli á laugardag. Þrátt fyrir stanslausa sókn heimamanna voru það gestirnir sem fögnuðu óvæntum 2-3 sigri.

Sigur á KA/Þór í Olís-deildinni

Stelpurnar mættu KA/Þór á heimavelli í fyrsti leik sínum í Olís-deildinni í vetur. Það var nokkur skjálfti í Selfyssingum í upphafi en um miðjan fyrri hálfleik náðu þær frumkvæðinu í leiknum.

Góður sigur á Fylki í fyrsta leik

Selfoss sótti Fylki heim í fyrsta leik 1. deildar karla á tímabilinu í kvöld 20. september.Leikurinn fór vel af stað hjá Selfossi sem náði snemma 2 marka forystu 2-4.

Handboltinn rúllar af stað í kvöld

Keppnistímabilið í handboltanum fór af stað í gær með þremur leikjum í Olísdeild karla. Í kvöld hefja strákarnir okkar leik í 1.

Þrír leikmenn skrifuðu undir samning

Í sumar skrifuðu þrír leikmanna Selfoss undir áframhaldandi samning við félagið. Þetta eru þær Kara Rún Árnadóttir, Þuríður Guðjónsdóttir og Carmen Palamariu sem allar eru mikilvægir leikmenn í liðinu.