28.10.2013
Strákarnir okkar í mfl. karla gerðu góða ferð norður á Akureyri á laugardaginn. Þar spiluðu þeir á móti Hömrunum og endaði leikurinn með sigri Selfoss 29-35.
25.10.2013
Á dögunum skrifuðu Bríet Mörk Ómarsdóttir, Eva Lind Elíasdóttir og Kristrún Rut Antonsdóttir, leikmenn Pepsi deildarliðs Selfoss undir nýjan samning við knattspyrnudeildina.
25.10.2013
Á fyrsta vetrardag, laugardaginn 26. október, bjóða Selfoss getraunir öllum tippurum og fjölskyldum þeirra í dögurð (brunch). Ingi Þór kokkar hráefni frá Krás og Guðnabakaríi með góðri aðstoð foreldra í 2.
24.10.2013
Sex Selfyssingar voru valdir á úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna sem fara fram í Kórnum og í Egilshöll. Æfingar fara fram helgina 26.-27.
24.10.2013
Hvorki fleiri né færri en fimm leikmenn Selfoss eru í æfingahóp Hilmars Guðlaugssonar og Ingu Fríðu Tryggvadóttur þjálfara U18 ára landsliðs kvenna sem mun æfa saman dagana 23.-27.
24.10.2013
Í hálfleik var skrifað undir samning við tvö góð fyrirtæki hér í bæ. Annars vegar tveggja ára samningur við TRS en fyrirtækið hefur stutt vel við handboltann undanfarin ár.
22.10.2013
Selfyssingurinn Guðmunda Brynja Óladóttir var í dag valin í A-landslið kvenna sem mætir Serbíu ytra í undankeppni HM á fimmtudaginn í næstu viku.
21.10.2013
Selfoss þurfti að láta í minni pokann þegar Haukar komu í heimsókn í Vallaskóla í Olísdeildinni á laugardag en lokatölur urðu 16-20.
21.10.2013
Til að kóróna hátíðina unnu Selfyssingar sigur á ÍH í 1. deildinni. Það var lítið skorað í leiknum sem endaði 22-17 eftir að staðan í hálfleik var 10-7 fyrir heimamenn.
21.10.2013
Það var mikið um að vera fyrir á leik Selfyssinga gegn ÍH á föstudaginn. Húsið opnaði snemma þar sem boðið var upp á grillaða hamborgara fyrir leik.