Hergeir og Ómar Ingi fara til Þýskalands

Einar Guðmundsson og Sigursteinn Arndal völdu tvo leikmenn Selfoss, Hergeir Grímsson og Ómar Inga Magnússon, í 16 manna hóp U18 ára landsliðsins sem tekur þátt á æfingamóti í Þýskalandi milli jóla og nýárs.

HSK met og 10 verðlaun

Á laugardaginn tóku krakkar úr frjálsíþróttadeild Selfoss þátt í Silfurleikum ÍR í Laugardalshöllinni í Reykjavík.  Keppendur á mótinu voru 772 talsins og skráningar 2.271, mótið verður stærra með hverju ári og frábært að sjá hvað frjálsar íþróttir njóta mikilla vinsælda nú.  Okkar krakkar 11-17 ára stóðu sig rosalega vel á mótinu og mikið var um bætingar.

Halla María og Teitur Örn með gullverðlaun

Laugardaginn 16. nóvember s.l. fóru fram Silfurleikar ÍR, eitt fjölmennasta frjálsíþróttamót ársins. En þar etja kappi börn og unglingar á öllu landinu, 17 ára og yngri.  Metþátttaka var að þessu sinni eða 730 keppendur frá 29 félögum.

Sveitakeppni seniora

Um helgina tekur sveit Selfoss þátt í Sveitakeppni í júdó. Keppnin fer fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 16. nóvember og hefst kl.

Silfurleikar ÍR

Nærri 50 Selfyssingar eru skráðir til leiks á Silfurleika ÍR sem fram fara í Laugardalshöll um helgina. Þetta er eitt fjölmennasta frjálsíþróttamót ársins sem haldið er til að minnast silfurverðlauna Vilhjálms Einarssonar á Ólympíuleikunum í Melbourne 1956.

Haustmót í hópfimleikum

Selfoss sendir átta lið til keppni á Haustmóti í hópfimleikum fer fram laugardaginn 16. nóvember í Versölum í Kópavogi. Mótið er í umsjón Gerplu.

Hittingur hjá úrvalshóp, afrekshóp og landsliðshóp

Helgina 15-17. nóvember munu úrvals-, afreks- og landsliðshópur hittast í Laugardalnum til að hreyfa sig og fá fræðslu. Yngri kynslóðin keppir á laugardeginum á Silfurleikum ÍR á meðan þau eldri fá fræðslu um hin ýmsu efni.

Svekkjandi tap í Garðabæ

Hörkuleikur fór fram í Garðabænum í kvöld þar sem Selfyssingar heimsóttu Stjörnuna. Fyrirfram mátti búast við erfiðum leik þar sem Stjarnan sat í 3.

Úrtaksæfingar U19

Kristinn Rúnar Jónsson þjálfara U19 landsliðs Íslands valdi Selfyssingana Svavar Berg Jóhannsson og Sindra Pálmason til að taka þátt í úrtaksæfingum landsliðsins.

Stelpurnar úr leik í bikarnum

Selfoss er úr leik í bikarkeppninni þetta árið eftir 30-28 tap gegn Haukum í gærkvöldi. Haukar lögðu grunn að sigrinum á fyrstu 20 mínútum leiksins en þá var staðan orðin 14-4 fyrir heimaliðið. Okkar stelpur virtust ekki hefja leikinn á sama tíma og voru hreinlega yfirspilaðar í upphafi leiksins.