Undirbúningur Jólasýningar fimleikadeildar Selfoss 2013 í fullum gangi

Jólasýning Fimleikadeildar Selfoss verður haldin laugardaginn 14. desember í íþróttahúsi Vallaskóli. Um þessar mundir eru margar hendur að undirbúa sýninguna og krakkarnir æfa stíft til að stóri dagurinn verði sem eftirminnilegastur.

Hitað upp fyrir Aftureldingu

Föstudaginn 6. desember mun meistaraflokkur karla leika sinn síðasta deildarleik fyrir jólafrí gegn toppliði Aftureldingar. Leikurinn hefst klukkan 20:00 í íþróttahúsi Vallskóla.

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrudeildar Umf. Selfoss var haldinn sl. fimmtudag. Fram kom í máli formanns að stöðug aukning hefur verið á iðkendum á vegum knattspyrnudeildar sem æfa yfir allt árið og að mestu leyti úti á íþróttasvæðinu.

Úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna

Um helgina verða úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna og eru rúmlega 100 leikmenn víðsvegar af landinu boðaðir á æfingarnar.

Stelpurnar stóðu sig með prýði

Um seinustu helgi fór fram annað mót vetrarins hjá 7. flokki stúlkna í handbolta. Selfoss sendi fjögur lið til leiks á mótinu sem stóðu sig öll með mikilli prýði.

Sigur á móti Fjölni

Selfoss sigraði Fjölni í Grafarvoginum í gærkvöldi 25-33. Fjölnismenn byrjuðu betur og komust í stöðuna 5-3 en þá fóru Selfyssingar í gang, eftir fimmtán mínútna leik var staðan orðin 7-9 fyrir Selfoss sem smá saman jók muninn.

Aron Óli og Teitur í landslið U-16

Dagana 5.-7. desember mun U-16 ára landslið karla æfa saman og spila tvo æfingaleiki við A-landslið kvenna. Tveir Selfyssingar hafa verið valdir í 30 manna hóp fyrir þetta verkefni.

Landsmótið skilaði hagnaði

Í nóvember var lokið við að gera upp 27. Landsmót Ungmennafélags Íslands sem Héraðssambandið Skarphéðinn hélt með glæsibrag á Selfossi í sumar.

HSK mót í taekwondo

Helgina 23.-24. nóvember fór HSK mótið í taekwondo fram í íþróttahúsinu Baulu við Sunnulækjarskóla. Mótið gekk mjög vel og stóðu keppendur sig vel.

Sannfærandi sigrar strákanna

Strákarnir á yngra ári í 5. flokki (f. 2001) kepptu um helgina á Íslandsmótinu í handbolta. Þeir héldu uppteknum hætti frá síðustu mótum og sigruðu alla sína leiki nokkuð örugglega.