20.12.2013
Um seinustu helgi æfðu Guðmunda Brynja Óladóttir með A-landsliðinu og Svavar Berg Jóhannsson með U-19 landsliðinu. Þau eru þrátt fyrir ungan aldur margreyndir landsliðsmenn Selfyssinga.
19.12.2013
Boðið verður upp á stærsta pott Íslandssögunnar í Getraunum um næstu helgi þegar áætluð vinningsupphæð verður 390 milljónir króna fyrir 13 rétta á enska getraunaseðlinum.
19.12.2013
Það má segja að Hergeir Grímsson og Ómar Ingi Magnússon séu þátttakendur í jólaævintýri þessi jólin. Þeir voru valdir í U-18 ára landslið Selfyssingsins Einars Guðmundssonar og aðstoðarmanns hans Sigursteins Arndals sem æfir helgina 21.-22.
19.12.2013
Eins og frá var greint í seinustu viku kemur fram í verðlagseftirliti ASÍ tók saman að ódýrast er að æfa handbolta og fimleika hjá Umf.
18.12.2013
Í nýjasta fréttabréfi HSK kemur fram að frá árinu 1992 hefur mennta- og menningarmálaráðuneytið stuðlað að því að gerðar hafa verið faglegar, samanburðarhæfar rannsóknir á högum, líðan og aðstæðum barna og ungmenna hér á landi undir heitinu Ungt fólk.Æskulýðsrannsóknirnar eru gerðar meðal nemenda í 5.
18.12.2013
Lokahóf haustleiks Selfoss getrauna var haldið í Tíbrá sl. laugardag. Þar voru félagarnir Birkir Snær Fannarsson og Atli Snær Sigvarðsson í hópnum Tveir kaldir leystir út með vinningum og glæsilegum bikar fyrir sigur í haustleiknum 2013.Vorleikurinn hefst í upphafi Þorra, laugardaginn 25.
17.12.2013
HSK mót barna og unglinga í júdó fór fram í sal Umf. Selfoss í Sandvíkurskóla 5. desember og var þátttaka góð. Keppt var í tveimur flokkum þ.e.
16.12.2013
Á jólasýningu fimleikadeildarinnar hefur skapast sú hefð að krýna fimleikamenn ársins. Að þessu sinni urðu fyrir valinu Hugrún Hlín Gunnarsdóttir 19 ára Selfossmær og Eysteinn Máni Oddsson 15 ára Selfyssingur.
16.12.2013
Líf og fjör var í íþróttahúsi Vallaskóla síðastliðinn laugardag þegar Fimleikadeild Selfoss stóð fyrir árlegri jólasýningu.
16.12.2013
Það var líf og fjör á jólatorginu í Sigtúnsgarðinum á Selfossi laugardaginn 14. desember þegar jólasveinarnir í Ingólfsfjalli heimsóttu börnin á Selfossi.Eins og venjulega komu sveinarnir akandi úr Ingólfsfjalli yfir Ölfusárbrú uppi á þaki á sérútbúinni rútu frá Guðmundi Tyrfingssyni.