Sindri genginn til liðs við Esbjerg

Sindri Pálmason, leikmaður Selfyssinga, skrifaði á sunnudag undir tveggja og hálfs árs samning við danska úrvalsdeildarliðið Esbjerg en greint var frá því á . Sindri, sem er 17 ára gamall, fór til Esbjerg á reynslu í október og í kjölfarið sýndi danska félagið mikinn áhuga á að fá hann til liðs við sig.

Þór og Egill við æfingar og keppni í Evrópu

Selfyssingarnir Þór Davíðsson og Egill Blöndal tóku um helgina þátt í landsliðsverkefnum á vegum Júdósambands Íslands. Frá þessu er greint á .Þór Davíðsson fór ásamt félögum sínum Þormóði Jónssyni og Hermanni Unnarssyni á æfingabúðir í  Mittersill í Austurríki.

Æfingar hjá kvennalandsliðunum

Öll kvennalandslið Íslands voru við æfingar um seinustu helgi og áttu Selfyssingar nokkra fulltrúa í æfingahópunum. Guðmunda Brynja Óladóttir æfði með A-landsliðinu undir stjórn Freys Alexanderssonar.

Æfingar hjá kvennalandsliðunum

Öll kvennalandslið Íslands voru við æfingar um seinustu helgi og áttu Selfyssingar nokkra fulltrúa í æfingahópunum. Guðmunda Brynja Óladóttir æfði með A-landsliðinu undir stjórn Freys Alexanderssonar.

Íþróttaskóli barnanna - Nýtt námskeið

Nýtt námskeið í íþróttaskóla barnanna hefst laugardaginn 18. janúar.Kennt verður í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla. Kennarar á námskeiðinu eru Heiðrún Jóhanna Heiðarsdóttir íþróttafræðingur og Steinunn H.

Guðjónsdagurinn 2014

Hinn árlegi Guðjónsdagur knattspyrnudeildarinnar verður laugardaginn 1. febrúar nk. en í ár eru 5 ár síðan vinur okkar og félagi Guðjón Ægir Sigurjónsson kvaddi þennan heim.

Jafntefli á móti Fylki í háspennuleik

Nú er boltinn farinn í rúlla í handboltanum eftir jólafrí.  Stelpurnar héldu í Árbæinn í dag, áttu leik á móti Fylki í fyrstu umferð ársins.  Það er skemmst frá því að segja að leikurinn var jafn og spennandi allan tímann.  Selfoss var einu og tveimur mörkum yfir næstum allan leikinn en náði aldrei að slíta Fylki frá sér og urðu lokatölur 18-18 eftir að staðan í hálfleik var 8-8.  Nokkur hiti var í leiknum og nokkuð um mistök hjá báðum liðum enda mikið í húfi fyrir þessi lið sem sitja nú í 9.

Ólafur til liðs við Selfyssinga

Frjálsíþróttamaðurinn Ólafur Guðmundsson hefur tilkynnt að hann muni keppa undir merkjum Umf. Selfoss á komandi keppnistímabili og verður hann löglegur með nýju félagi 11.

Fullorðinsfimleikar 12 vikna námskeið að hefjast

12 vikna námskeið í fullorðinsfimleikum hefst 14. janúar og lýkur 1. apríl. Kennt verður á þriðjudögum í Baulu frá 20:00-21:45 og er námskeiðskjaldið 12.000 kr.

Parkour í Baulu

Parkourið er komið á fullt eftir jólafrí hjá fimleikadeildinni. Einhver laus pláss eru í hópunum en æft er í yngri og eldri hóp.