17.01.2014
Í bréfi sem ASÍ sendi á ungmenna- og íþróttafélög í seinustu viku kemur fram að ein helsta forsenda þeirra kjarasamninga sem gerðir voru þann 21.
17.01.2014
Landsliðskonan og Rangæingurinn Dagný Brynjarsdóttir, sem gekk á dögunum til liðs við Selfyssinga og leikur með þeim í Pepsi deildinni næsta sumar, var valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum í knattspyrnu.
17.01.2014
Þegar nýtt hvatagreiðsluár byrjar þann 1. febrúar nk. mun framlag Sveitarfélagsins Árborgar til styrktar börnum sem stunda skipulagt íþrótta og/eða tómstundastarf hækka um 50% eða úr 10.000 kr.
16.01.2014
Helgina 11.-12. janúar síðastliðin fór fram Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum í aldursflokkum 15-22 ára í Laugardalshöll.
16.01.2014
Selfyssingurinn Eysteinn Aron Bridde var í vikunni boðaður á úrtaksæfingar hjá U16 landsliðinu sem æfir komandi helgi í Kórnum. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Sverrissonar þjálfara U7 landsliðs Íslands.
15.01.2014
Selfyssingar eiga fimm fulltrúa í úrtakshópi drengja sem fæddir eru árið 2000. Í hóp 1 eru Anton Breki Viktorsson, Guðjón Baldur Ómarsson og Haukur Þrastarson.
15.01.2014
Selfoss fimleikabolir verða til sölu á laugardaginn í Baulu íþróttahúsi Sunnulækjarskóla um leið og skráning í íþróttaskólann fer fram.
15.01.2014
U-18 ára landsliðið með Selfyssinginn Ómar Inga Magnússon í broddi fylkingar hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur. Liðið sem leikur undir stjórn Einars Guðmundssonar yfirþjálfara Selfoss tók þátt í Sparkassen Cup í Þýskalandi milli jóla og nýárs.
15.01.2014
Á fundi framkvæmdastjórnar Umf. Selfoss í desember var gengið frá úthlutun rúmlega 2,3 milljóna króna úr Afreks- og styrktarsjóði Umf.
15.01.2014
Selfyssingurinn eiga að sjálfsögðu sinn fulltrúa í landsliðshópi Íslands á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer þessa dagana í Danmörku.