Úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ

Í desember var úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði Ungmennafélags Íslands. Í heildina bárust 48 umsóknir að upphæð kr. 8.421.500.

Ferðasjóður íþróttafélaga

Umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið. Frestur til að skila inn umsóknum vegna keppnisferða á árinu 2013 rennur út á miðnætti föstudaginn 10.

Daníel Arnar og Sverrir æfa með U-20

Daníel Arnar Róbertsson og Sverrir Pálsson hafa verið valdir í æfingahóp þeirra Gunnars Magnússonar og Reynis Þórs Reynissonar, landsliðsþjálfarar u-20 ára landsliðs karla, sem kemur saman til æfinga 5.-9.

Gleðilegt nýtt ár!

Ungmennafélagið Selfoss sendir öllum félagsmönnum og velunnurum félagsins bestu óskir um gleðilegt og gæfuríkt ár. Megi nýja árið færa ykkur farsæld og frið.Þakkir fyrir afar ánægjuleg samskipti og stuðning á liðnu ári.

Guðmunda og Egill íþróttafólk Árborgar

Knattspyrnukonan Guðmunda Brynja Óladóttir og júdókappinn Egill Blöndal, bæði úr Umf. Selfoss, voru útnefnd íþróttafólk Árborgar 2013 á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í gær.

Dagný gengin til liðs við Selfoss

Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir frá Hellu skrifaði á laugardag undir samning við knattspyrnudeild Umf. Selfoss og spilar með spila með félaginu í Pepsi deildinni keppnistímabilið 2014.Dagný er landsliðskona sem hefur farið vaxandi undanfarin misseri og skoraði m.a.

Ómar Ingi tryggði 5. sætið

U-18 ára landsliðið lauk leik á Sparkessen Cup í Þýskalandi í gær. Þegar upp var staðið hafði liðið tryggt sér 5. sæti á mótinu sem verður að teljast viðunandi árangur.

Landsliðsæfingar á nýju ári

Fyrstu helgina á nýju ári verða Selfyssingarnir Sindri Pálmason og Svavar Berg Jóhannsson á landsliðsæfingu hjá U19  landsliðinu. Æfingarnar fara fram í Kórnum undir stjórn Kristins Rúnars Jónssonar þjálfara U19 landsliðs Íslands.

Tvö töp

Ómar Ingi Magnússon og félagar í U-18 ára landsliðinu léku í gær tvo leiki á Sparkassen Cup í Þýskalandi. Þrátt fyrir erfiða mótherja stóð Ómar Ingi fyrir sínu í leikjunum og skoraði 4 mörk í hvorum leik.Í fyrri leik dagsins mætti liðið Sviss og töpuðu strákarnir leiknum 27-22.

Ómar Ingi fór á kostum gegn Finnum

Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon fór á kostum með U-18 ára landsliðinu í gærkvöldi í leik á Sparkassen Cup í Þýskalandi þegar liðið mætti Finnum.