21.11.2013
Tveir ungir Selfyssingar héldu í byrjun þessa árs utan í atvinnumennsku í norsku knattspyrnuna. Þetta vor þeir Guðmundur Þórarinsson og Jón Daði Böðvarsson.
21.11.2013
Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20:00. Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf2.
20.11.2013
Fimm sveitir kepptu í sveitakeppni Júdósambands Íslands sem fór fram laugardaginn 16. nóvember. Selfoss sendi sveit til keppni þó ekki væri hægt að fullmanna hana þetta árið.
20.11.2013
Íslandsmót ungmenna í Brazilian Jiu Jitsu fór fram í Njarðvík laugardaginn 9. nóvember og tóku fimm júdómenn frá Selfossi þátt.
20.11.2013
Haustmót Fimleikasambands Íslands var haldið laugardaginn 16. nóvember í íþróttahúsinu Versölum í Kópavogi. Alls voru rúmlega 500 keppendur frá níu félögum af öllu landinu mætt til keppni.
19.11.2013
Selfoss àtti tvö lið í þrautarbraut à Silfurleikum ÍR þar sem krakkarnir spreyttu sig í àtta mismunandi þrautum, eins og skutlukasti, sippi og boðhlaupi.
19.11.2013
Sunnudaginn 17. nóvember var árlegt Unglingamót HSK í sundi haldið í Sundhöll Selfoss. Mótið er fyrir 14 ára og yngri en keppendur á aldrinum 11-14 ára synda til stiga fyrir félagið sitt.
18.11.2013
Það var við ramman reip að draga þegar Selfoss heimsótti Stjörnunna í Olísdeildinni á laugardag. Ungt og afar efnilegt lið Selfyssinga mátti sín lítils gegn toppliði deildarinnar og skoraði aðeins fimm mörk í fyrri hálfleik í Garðabænum.
18.11.2013
Alls fengu 19 verkefni á vegum Umf. Selfoss styrk úr Verkefnasjóði HSK en úthlutað var úr sjóðnum fyrir árið 2013 í lok október.
18.11.2013
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið Hrafnhildi Hauksdóttur, Karitas Tómasdóttur og Katrínu Rúnarsdóttur leikmenn Selfoss á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara í Kórnum og Egilshöll helgina 24.-25.