Ísland - Króatía í beinni útsendingu

Föstudaginn 16. nóvember næstkomandi verður spilaður stærsti leikur íslenska landsliðsins í knattspyrnu fyrr og síðar. Stelpurnar í meistaraflokki kvenna ætla að bjóða öllum krökkum í brjálaða stemningu í Tíbrá þar sem leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á stóra tjaldinu.Húsið opnar kl.

Lokahóf MSÍ

Lokahóf Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambands Íslands (MSÍ) var haldið á Rúbín sl. laugardag. Þar voru veitt verðlaun fyrir Íslandsmeistaramót 2013.

Foreldrafundir í fótboltanum

Unglingaráð knattspyrnudeildar minnir á foreldrafundi í öllum yngri flokkum nú í vikunni. Í kvöld þriðjudag eru stelpuflokkarnir og á fimmtudag eru strákaflokkarnir.

Íslandsmeistaratitill í formum

Íslandsmeistaramótið í formum (poomse) í Taekwondó fór fram sunnudaginn 3. nóvember síðastliðinn í Ármannsheimilinu í Laugardal í Reykjavík.

Stelpurnar unnu alla leikina

Stelpurnar í 6. flokki kvenna eldra ár gerðu sér lítið fyrir og unnu alla sína leiki í 2. umferð Íslandsmótsins sem fram fór í Kórnum í Kópavogi um seinustu helgi.

Norðurlandamót í hópfimleikum

Fjórir núverandi og fyrrverandi nemendur Fimleikaakademíu Umf. Selfoss og FSu kepptu um helgina á Norðurlandamóti fullorðinna í hópfimleikum sem fram fór í Danmörku.

Naumt tap á móti Fram

Meistaraflokkur kvenna tók á móti Íslandsmeisturum Fram á laugardag. Þrátt fyrir virkilega góðan leik varð niðurstaðan svekkjandi eins marks tap, lokastaðan 21-22.

Góður sigur í erfiðum leik gegn KR

Mfl. karla tók á móti KR á föstudaginn en KR-ingar eru nýliðar í deildinni og tefla fram ágætu liði með öfluga handboltamenn innanborðs.KR skoraði fyrsta mark leiksins en Selfoss svaraði með þremur mörkum í röð og hélt forystunni allan leikinn.

Tíundi hver landsliðsmaður frá Selfossi

Undanfarin ár hefur farið fram metnaðarfullt yngri flokka starf hjá handboltanum á Selfossi. Í stuttri samantekt sem Gunnar Gunnarsson þjálfari meistaraflokks karla tók saman kemur fram að það er einungis Fram sem er með fleiri leikmenn en Selfoss í yngri landsliðum HSÍ sem valin voru í október.Hvorki fleiri né færri en 15 leikmenn frá Selfossi voru valdir í landsliðin eða rúmlega 10% allra landsliðsmanna yngri landsliðanna.

Samstarf við Brentford

Karlalið Selfoss í knattspyrnu fær að minnsta kosti einn leikmann til liðs við sig frá Brentford á Englandi á næsta ári. Þetta er niðurstaðan úr heimsókn forsvarsmanna liðsins til Brentford á dögunum.