09.09.2013
Selfoss mætti ofjörlum sínum í Garðabæ á laugardag þegar liðið sóttu Íslandsmeistara Stjörnunnar heim í Pepsi deildinni. Jafnræði var með liðunum fyrstu 20 mínútur leiksins en eftir það var Stjarnan sterkari og skoraði þrjú mörk fyrir leikhlé.
08.09.2013
Frjálsíþróttaæfingar hjá krökkum fædd 2000 og yngri byrja mánudaginn 16. september. Dreifibréf með æfingartímum verður borið út í öll hús í Árborg í vikunni.
07.09.2013
ÍBV fór með sigur á Ragnarsmótinu sem lauk núna seinnipartinn. Höfðu þeir betur gegn ÍR í úrslitaleik 30-29 eftir æsispennandi lokamínútur.Markahæstir hjá ÍBV voru Andri Heimir Friðriksson með 11 mörk og Róbert Aron Hostert með 6 mörk.
06.09.2013
Í fyrri leik kvöldins mættust heimamenn í Selfoss og ÍR, úr varð hörkuleikur sem endaði með sigri ÍR 24-25 eftir að Selfoss hafði leitt í hálfleik með 13 mörkum gegn 11.Markaskorarar Selfoss voru Andri Hrafn Hallsson 6 mörk, Sverrir Pálsson 5, Hörður Másson 3, Ómar Helgason 3, Ómar Magnússon 3, Jóhannes Eiríksson 2, Árni Felix Gíslason 1 og Magnús Magnússon 1.Markaskorarar ÍR voru Arnar Birkir Hálfdánarson 6 mörk, Björgvin Hólmgeirsson 4, Sturla Ásgeirsson 3, Sigurður Magnússon 3, Davíð Georgsson 2, Kristinn Björgúlfsson 2, Sigurjón Björnsson 2, Guðni Kristinsson 1, Daníel Guðmundsson 1 og Jón Heiðar Gunnarsson 1.Seinni leikur kvöldsins var viðureign ÍBV og Gróttu, ÍBV hafði þar betur 32-26 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 17-11.Markaskorarar ÍBV voru Andri Friðriksson 7 mörk, Theodór Sigurbjörnsson 7, Róbert Aron Hostert 6, Grétar Eyþórsson 3, Svavar Kári Grétarsson 3, Dagur Arnarsson 2, Magnús Stefánsson 1, Filip Scepanovic 1, Agnar Smári Jónsson 1 og Guðni Ingvarsson 1.Markaskorarar Gróttu voru Vilhjálmur Hauksson 9 mörk, Óli Björn Jónsson 4, Þráinn Jónsson 3, Jökull Finnbogason 3, Aron Pálsson 1, Alex Ragnarsson 1, Þorgeir Davíðsson 1, Kristján Karlsson 1, Aron Jóhannsson 1, Einar Kristinsson 1 og Hjalti Hjaltason 1.Lokaniðurstaða í riðlunum tveimur, eftir leiki kvöldsins, er:A-riðill
Ír 4 stig
HK 2 stig
Selfoss 0 stigB-riðill
ÍBV 4 stig
Afturelding 2 stig
Grótta 0 stigÁ morgun, laugardag 7.sept, mætast:
Kl.
06.09.2013
Þrír leikmenn Pepsi deildarliðs Selfyssinga í knattspyrnu, Guðmunda Brynja Óladóttir, Andrea Ýr Gústavsdóttir og Karitas Tómasdóttir skrifuðu á dögunum undir nýja samninga við knattspyrnudeild Selfoss.
06.09.2013
Brúarhlaup Selfoss fer fram á morgun, laugardaginn 7. september, og verða allir hlauparar og hjólreiðamenn ræstir á Ölfusárbrú. Hjólreiðar hefjast kl.
05.09.2013
Tveir leikir fóru fram á Ragnarsmótinu í handbolta í kvöld. Afturelding vann Gróttu 20-19 og HK vann Selfoss 28-27.Í fyrri leik kvöldsins vann Afturelding sigur á Gróttu, 20-19, en staðan í hálfleik var 13-11 Aftureldingu í vil.
05.09.2013
Brúarhlaup Selfoss var fyrst hlaupið á 100 ára afmæli Ölfusárbrúar við Selfoss árið 1991. Upp kom sú upp hugmynd hjá forráðamönnum Frjálsíþróttadeildar Umf.
03.09.2013
Leiðtogaskóli NSU verður að þessu sinni haldinn í Skovly í Danmörk dagana 1.-6. október nk. Leiðtogaskóli NSU hefur verið haldinn reglulega og síðast hér á Íslandi 2011.
03.09.2013
Ragnarsmótið á Selfossi er fastur liður í undirbúningi handboltamanna fyrir veturinn og fer það fram í Íþróttahúsi Vallaskóla dagana 4.-7.