21.10.2012
Selfoss-97 mætti KR um helgina í 4. flokki karla. Eftir rólega byrjun seig Selfoss fram úr KR-ingum og vann að lokum 27-29 sigur.KR-ingar byrjuðu leikinn betur en Sefyssingar sem voru algjörlega á hælunum varnarlega.
21.10.2012
3. flokkur mætti Fram í Safamýri í dag. Vitað var að um erfitt verkefni væri að ræða fyrir Selfoss drengi. Selfyssingar léku á köflum mjög góðan leik og voru nálægt því að ná einhverju út úr leiknum.
20.10.2012
Strákarnir hófu loks leik í 2.flokki í dag eftir langa bið. Mótið ætti auðvitað að vera hafið fyrir um mánuði síðan en svo er þó ekki.
20.10.2012
Selfyssingar sóttu Víkinga heim í Víkina í kvöld. Úr varð hörkuleikur eins og vanlega þegar þessi lið mætast. Í fyrri hálfleik var lítið um góðan sóknarleik og eftir fyrstu 5 mínuturnar höfðu Selfyssingar 0-1 forystu.
19.10.2012
Þann 10. október síðastliðinn var gengið frá ráðningu Gunnars Guðmundssonar sem þjálfara meistaraflokks karla. Tekur hann við starfi Loga Ólafssonar sem færði sig yfir til Stjörnunnar.
19.10.2012
Selfoss-2 lék gegn Haukum-2 á dögunum í 3. flokki karla. Haukarnir byrjuðu betur og unnu 24-22 sigur eftir að Selfyssingar hafi spilað mjög vel eftir því sem á leið.
19.10.2012
Selfoss-2 lék gegn Haukum-2 á dögunum í 3. flokki karla. Haukarnir byrjuðu betur og unnu 24-22 sigur eftir að Selfyssingar hafi spilað mjög vel eftir því sem á leið.
18.10.2012
Vetrarstarf knattspyrnudeildar Selfoss er nú hafið af fullum krafti. Flokkaskipti eru búin og nokkrir nýir þjálfarar komnir til starfa.
16.10.2012
Strákarnir í 4. fl. yngri ('98 árgangur) mætti Haukum í gær í fyrsta heimaleik tímabilsins. Selfyssingar áttu virkilega góðan dag og sigruðu 28-23 en þeir leiddu einnig með fimm mörkum í hálfleik.Selfoss byrjaði leikinn mjög vel og leiddi allan fyrri hálfleikinn.
16.10.2012
Guðmunda Brynja Óladóttir skrifaði á dögunum undir nýjan 2 ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Fjölmörg lið í Pepsí deildinni höfðu augastáð á Guðmundu eftir gott tímabil á sínu fyrsta ári í efstu deild. Gumma á að baki marga leiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur m.a.