03.10.2012
Í dag miðvikudaginn 3. október hefjast inniæfingar hjá 8. flokki í knattspyrnu. Æfingarnar eru á miðvikudögum kl. 17.15-18.00 í íþróttahúsinu Iðu.
02.10.2012
Ný námskeið í Guggusundi fyrir börn frá 2 mánaða til 7 ára hefjast vikuna 10-12 jan og 17-19.jan. næstkomandi. Margir sundhópar eru í boði: ungbarnasund fyrir 0-2 ára, barnasund fyrir 2-4 ára, sundnámskeið fyrir 4-6 ára og sundskóli fyrir börn fædd 2007 og fyrr.
01.10.2012
Um helgina tóku stelpurnar okkar á móti Haukum í N1 deild kvenna og varð það hörkuleikur. Selfoss byrjaði leikinn betur og komst í 4-2 en þá rönkuðu Haukastelpurnar við sér og breyttu stöðunni í 4-5.
30.09.2012
Nýr hópleikur, haustleikur Selfoss getrauna, hefst laugardaginn 6. október. Hægt er að skrá sig til leiks í Tíbrá (Engjavegi 50), þar sem við erum með opið hús frá kl.
30.09.2012
Á æfingu í dag mætti gestaþjálfari í handboltaakademíuna og stjórnaði hann æfingu með 2.-3. flokki og meistaraflokki karla saman.
30.09.2012
Í hádeginu síðastliðinn föstudag skrifuðu þrjár ungar heimastelpur undir samninga við knattspyrnudeild Selfoss. Það voru þær Karen Inga Bergsdóttir, Franziska Jóney Pálsdóttir og Íris Sverrisdóttir.
30.09.2012
Frjálsíþróttafólk á HSK-svæðinu hélt sitt árlega lokahóf í Tíbrá á Selfossi laugardagskvöldið 22. september sl. Þar var keppnistímabilið 2012 gert upp í máli, myndum, viðurkenningum, hlátrasköllum og hitaeiningum.
29.09.2012
Fyrsti leikur vetrarins var gegn Gróttu á Seltjarnarnesi. Fyrirfram var búist við hörkuleik og svo varð raunin. Leikurinn byrjaði rólega og kom fyrsta mark leiksins ekki fyrr en á fjórðu mínútu.
28.09.2012
Erna Guðjónsdóttir og Katrín Rúnarsdóttir, leikmenn meistaraflokks kvenna, skrifuðu í gær undir samning við Knattspyrnudeild Selfoss.
27.09.2012
Upphitun fyrir fyrsta leik Selfoss í 1.deildinni lýkur með viðtali við Einar Pétur Pétursson, sem kom í sumar á láni frá uppeldisfélaginu sínu Haukum.