11.10.2012
1998 strákarnir náðu ekki að byrja tímabilið nægilega vel en þeir fóru á Seltjarnarnes í fyrsta leik. Fyrri hálfleikur var ekki góður bæði í vörn og sókn.
08.10.2012
Fyrsta mótið hjá eldra árinu (2001) í 6. flokki karla fór fram um helgina. Selfoss var með þrjú lið á mótinu eða alls 25 stráka.Liðin náðu góðum árangri.
08.10.2012
1997 liðið í 4. flokki lék í gær fyrsta leik keppnistímabilsins er liðið heimsótti HK. Búið er að árgangaskipta 4. flokki og nú keppt í eldri og yngri (1997 og 1998).
08.10.2012
Selfoss 2 lék gegn FH 2 í Kaplakrika í gær. Leikurinn var jafn rúmar fyrstu 20 mínúturnar en eftir það sigu FH-ingar langt fram úr og unnu 10 marka sigur.Fyrri hálfleikur var mjög kaflaskiptur.
05.10.2012
Selfoss tók á móti Fylki í fyrsta heimaleik tímabilsins. Leikurinn byrjaði rólega og tók Selfoss snemma forystuna 4-2 eftir 5 mínúta leik.
04.10.2012
Á föstudaginn leikur meistaraflokkur Selfoss sinn fyrsta heimaleik gegn Fylki á tímabilinu klukkan 19:30. Fylkir er nýliði í fyrstu deildinni eftir 5 ára fjarveru, en þeir æfa einungis tvisvar í viku og spila leiki.
04.10.2012
Um helgina fer keppnistímabilið hjá yngri flokkunum af stað. Biðin er því á enda fyrir okkar lið sem eru búin að æfa af krafti síðan í ágúst og eru vel undirbúin fyrir veturinn.Í öllum flokkum frá 2.
03.10.2012
Nýir æfingatímar eru komnir hjá yngri flokkum unglingaráðs knattspyrnudeildar. Flokkaskipti fóru fram núna í byrjun október. Æfingar eru hafnar hjá flestum flokkum.
03.10.2012
Nýir æfingatímar eru komnir hjá yngri flokkum unglingaráðs knattspyrnudeildar. Flokkaskipti fóru fram núna í byrjun október. Æfingar eru hafnar hjá flestum flokkum.
03.10.2012
Laugardaginn 6.október klukkan 12:00 í íþróttahúsinu Baulu verður haldið heljarinnar zumbapartý. Þetta er hluti af fjáröflun þeirra iðkenda sem valin voru í landslið Íslands í hópfimleikum en þau eru að fara að keppa á Evrópumótinu í hópfimleikum sem haldið verður í Aarhus í Danmörku 18.-20.október.