06.09.2012
Óhætt er að segja að það séu góðar fréttir úr fótboltanum á Selfossi. Meistaraflokkur karla lagði Íslands- og bikarmeistara KR síðastliðinn sunnudag og meistaraflokkur kvenna er með tryggt sæti í Pepsideildinni næsta sumar.
06.09.2012
Ragnarsmótið hófst með tveimur leikjum í gærkvöldi. ÍR-ingar unnu Valsmenn 25:22 í fyrri leik kvöldsins og Framarar unnu FH-inga í þeim síðari 33:27. Landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarson var markahæstur ÍR-inga, skoraði 9 mörk.
04.09.2012
Judo UMFSÆfingabúðir á Selfossi 7. - 9. september 2012Föstudagur 7. september18:00 - 19:30 Judoæfing 19:30 - 20:00 Slökun heitir pottar - sund 20:30 Kvöldmatur23:00 - 24:00 Allir í hvíldLaugardagur 8.
31.08.2012
Æfingar yngri flokka hafa farið mjög vel af stað þetta árið. Í yngstu flokkunum þremur hafa t.d. verið að mæta rúmlega 30 krakkar á æfingar í bæði stelpu- og strákaflokkunum.
31.08.2012
4.fl. karla ´97-´98 Þjálfari Stefán Árnason gsm 868 7504
mán 21:00-22:30 Vallaskóli
mið 17:00-18:00 Vallaskóli
fim 17:00-18:00 Vallaskóli
fös 15:00-16:00 Vallaskóli
sun 11:00-12:00 Vallaskóli
5.fl.
31.08.2012
Einar Sverrisson fór með U-20 ára landsliði Íslands í handknattleik til Tyrklands í júlí s.l en liðið tók þar þátt í lokakeppni Evrópumóts liða í þessum aldursflokki.Að spila með unglingalandsliði og taka þátt í stórmóti fylgir mikil vinna og kostnaður.
28.08.2012
Sumarstarfinu í frjálsíþróttum, hjá yngri flokkunum, lauk með sumarslúttmóti á flotta frjálsíþróttavellinum á Selfossi, miðvikudaginn 23.
27.08.2012
Bikarkeppni FRÍ 1. deild 2012:Fjóla Signý og Kristinn Þór tvöfaldir bikarmeistarar Vigdís með öruggan sigur í spjótkasti 2 HSK met.Frjálsíþróttalið HSK stóð í eldlínunni um liðna helgi þegar Bikarkeppni FRÍ fór fram á Hamarsvelli á Akureyri í þurru en köldu og vindasömu veðri þar sem árangrar í flestum hlaupum og stökkum fást ekki staðfestir sökum of mikils meðvinds.
23.08.2012
Frábært tilboð í vefverslun Errea á elastic innanundir treyjum. Vefverslunin er á .
23.08.2012
Landbankinn á Selfossi og Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss endurnýjuðu þann 15. ágúst sl. samstarfssamning sinn til næstu þriggja ára og með honum verður Landsbankinn áfram einn af aðalstyrkaraðilum Brúarhlaups Selfoss.Brúarhlaup Selfoss var fyrst hlaupið á 100 ára afmæli Ölfusárbrúar við Selfoss árið 1991.