Stig á heimavelli hjá stelpunum

Selfoss náði í stig á heimavelli í gegn Þór/KA í Pepsi Max deildinni í gær en liðin gerðu 1:1 jafntefli.Gestirnir voru fyrri til að skora með glæsilegu skoti á 34.

Selfoss til Tékklands í fyrstu umferð Evrópubikarsins

Nú er það komið í ljós að Selfoss mun mæta tékkneska liðinu KH ISMM Koprivnice í fyrstu umferð Evrópubikarsins (EHF cup), en dregið var í fyrstu tvær umferðir keppninnar í dag í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg í Austurríki.

Alexander Adam sigraði í unglingaflokki

Önnur umferð Íslandsmeistaramótsins í mótokross fór fram á Akureyri þann 10. júlí í blíðskaparveðri.Alexander Adam Kuc tók þátt í tveimur flokkum, sigraði í unglingaflokki og lenti í þriðja sæti í MX2.

Tap í jöfnum leik

Selfyssingar lágu á heimavelli fyrir Kórdrengjum í Lengjudeildinni í gær. Eina mark leiksins kom á 76. mínútu eftir vandræðagang í öftustu línu Selfyssinga.Selfoss og Kórdrengir eru nýliðar í 1.

Selfyssingar á sigurbraut á ný

Selfoss er komið aftur á sigurbraut í Pepsi Max deildinni eftir hrikalegt gengi í undanförnum leikjum. Sigurinn kom á heimavelli gegn nýliðum Keflavíkur í gær.Það var Brenna Lovera sem gerði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks eftir frábæra stoðsendingu frá Barbáru Sól Gísladóttur.Eftir leikinn er Selfoss er í þriðja sæti með 17 stig, sex stigum á eftir toppliði Vals.

Gleðin við völd á Símamótinu

Gleðin leyndi sér ekki hjá þátttakendum Selfoss á Símamótinu sem fram fór í Kópavogi um helgina. Á þessari skemmtilegu mynd sem foreldrar sendu okkur eru stelpurnar í 5.

Tap í Grafarvogi

Selfyssingar lágu gegn Fjölni í Lengjudeildinni á föstudag 2-1 í Grafarvogi.Selfoss byrjaði leikinn af krafti en fékk tvö mörk í andlitið á fyrstu tuttugu mínútum leiksins.

Tap í toppbaráttunni

Selfoss tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu Pepsi Max deildarinnar þegar topplið Vals kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn í gær.Markalaust var í hálfleik en Valur komst yfir strax í upphafi síðari hálfleiks.

Fréttabréf ÍSÍ

Súrsætt stig á heimavelli

Selfyssingar þurftu að sætta sig við eitt stig þegar liðið mætti Þór frá Akureyri í Lengjudeildinni í gærkvöldi. Það var lítið búið af leiknum þegar gestirnir tóku forystuna í leiknum og staðan orðin 0-1 eftir einungis tæpar átta mínútur.