06.10.2020
Ljóst er að samkomutakmarkanir sem heilbrigðisráðherra kynnti í kvöld munu ekki hafa áhrif á æfingar Umf. Selfoss sem geta farið fram með hefðbundnum hætti.Sóttvarnarreglur sem ráðherra gaf út gilda bara á höfuðborgarsvæðinu. Því er heimilt að æfa og reyndar líka keppa, í íþróttum utan höfuðborgarsvæðisins.
06.10.2020
Í ljósi hertra samfélagslegra aðgerða til að sporna við útbreiðslu Covid-19 sem meðal annars fela í sér 20 manna fjöldatakmörkun á samkomum þarf að fresta aðalfundi Umf.
05.10.2020
Selfoss tapaði 1-0 í Pepsi Max deildinni þegar liðið heimsótti Þór/KA í Bogann á Akureyri í gær.Nánar er fjallað um leikinn á .
05.10.2020
Selfyssingar endurheimtu annað sætið í 2. deildinni með 1-2 sigri á útivelli gegn ÍR á laugardag. Markalaust var í hálfleik en eftir að ÍR komst yfir kom Hrvoje Tokic Selfyssingum til bjargar því hann jafnaði metin á 66.
04.10.2020
Útlit er fyrir að æfingar hjá Umf. Selfoss verði með hefðbundnu sniði á morgun. Íþróttahreyfingin greinir frá því að ýmsar takmarkanir séu á íþróttastarfi til að hefta útbreiðslu kórónuveiru.
04.10.2020
Ungmennalið Selfoss gerði jafntefli í sínum fyrsta heimaleik í Grill 66 deildinni gegn Fjölni í kvöld, 33-33.Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og Selfoss U fór inn í hálfleik með eins marks forystu, 15-14.
03.10.2020
Í ljósi þess að fjöldi iðkenda Umf. Selfoss er í sóttkví og þeirrar óvissu sem ríkir um framkvæmd æfinga yngri iðkenda á næstu dögum falla allar æfingar í yngri flokkum Umf Selfoss falla niður á morgun, sunnudag.Nánari upplýsingar og tilmæli koma frá stjórnvöldum á morgun, sunnudag, og mun félagið gefa út tilkynningu varðandi æfingar félagsins í framhaldi af því.
03.10.2020
Selfoss vann frábæran tveggja marka sigur á FH í Olísdeild karla í gær, 25-24.Leikurinn var mjög sveiflukenndur, Selfyssingar byrjuðu betur í leiknum og voru komnir tveimur mörkum yfir þegar um 10 mínútur voru liðnar af leiknum.