02.10.2020
Leikmenn októberbermánaðar eru Soffía Náttsól Andradóttir og Aron Leo Guðmundsson.
Soffía Náttsól var að ganga upp í 3. flokk í ár en hún spilaði bæði með 4.
01.10.2020
Selfoss vann sanngjarnan en torsóttan 2-1 sigur á KR í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu á JÁVERK-velli í gær. Það voru Tiffany McCarty og Dagný Brynjarsdóttir sem skoruðu mörk Selfoss í seinni hálfleik eftir að Selfyssingurinn Guðmunda Brynja Óladóttir kom KR yfir í undir lok fyrri hálfleiks.Nánar er fjallað um leikinn á .---Dagný og Guðmunda Brynja léku saman með Selfoss árið 2014.
Ljósmynd úr safni Umf.
29.09.2020
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir hefur framlengt samning sinn við Selfoss til tveggja ára. Elínborg, sem er vinstri skytta, er aðeins 16 ára gömul en gríðarlega efnileg og var m.a.
28.09.2020
Selfoss vann mikilvægan 3-2 sigur á KF á heimavelli í 2. deild karla í knattspyrnu í gær og halda Selfyssingar sér því ennþá í baráttunni um sæti í 1.
28.09.2020
Kvennalið Selfoss í knattspyrnu tapaði enn einum heimaleiknum í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í dag þegar Þróttur R. kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn á laugardag.
28.09.2020
Haustmót Lyftingasambands Íslands fór fram með pompi og prakt hjá Lyftinganefnd Umf. Selfoss í húsnæði Crossfit Selfoss á laugardag.
28.09.2020
Starf framkvæmdastjóra Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss er laust til umsóknar. Um er að ræða hálft starf hjá einni öflugustu handknattleiksdeild landsins.
27.09.2020
Stelpurnar töpuðu fyrir sterku liði Fram U í Safamýrinni í dag þegar liðin mættust í annari umferð Grill 66 deildar kvenna. Lokatölur urðu 36-24.Jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleik þó að Framarar hafi ávallt verið skrefi á undan.
27.09.2020
Ungmennalið Selfoss gerði góða ferð í Safamýrina og náði í tvö stig með frábærum sigri á Fram U í Grill 66 deild karla, 27-31.
Selfyssingar byrjuðu leikinn af krafti og komust fljótt í fimm marka forystu.