22.08.2020
Haukar sigruðu Aftureldingu með sex mörkum, 21-27, í úrslitaleik Ragnarsmótsins og eru því sigurvegarar Ragnarsmóts karla 2020!Jafnt var á öllum tölum í byrjun leiks en undir lok fyrri hálfleiks náðu Haukar tveggja marka forskoti, 8-10, í markalitlum hálfleik.
22.08.2020
Fram sigraði Stjörnuna með fjórum mörkum, 23-27, í leik um 5. sætið á Ragnarsmóti karla. Leikurinn var jafn framan af og liðin skiptust á að hafa forystu.
22.08.2020
Jafntefli var niðurstaðan þegar Stjanan og ÍBV mættust í síðasta leik riðlakeppni Ragnarsmóts karla. Lokatölur 34-34. Leikurinn var sveiflukenndur og skiptust liðin á að hafa forystu.
20.08.2020
Strákarnir sigruðu Hauka í fyrri leik kvöldsins með tveimur mörkum, 34-32. Selfyssingar leiddu í byrjun leiks og náðu fljótt tveggja marka forskoti.
20.08.2020
Selfoss lyfti sér upp í þriðja sæti 2. deildar en liðið vann góðan 3-1 útisigur gegn Njarðvík í gær.Selfyssingar skoruðu eina mark fyrri hálfleiks, það gerði Arnar Logi Sveinsson á 12.
19.08.2020
Í fyrri leik kvöldsins vann Afturelding góðan sigur á Eyjamönnum, 28-32. Leikurinn var jafn framan af en Afturelding hafði alltaf yfirhöndina og leiddu þeir með einu í hálfleik, 13-14.
19.08.2020
Opið er fyrir skráningu í fimleika fyrir næsta fimleikaár en æfingar byrja 1. september nk. Skráning fer fram í gegnum. Yngstu iðkendurnir í fimleikum á komandi tímabili eru fæddir 2016. Skráningu lýkur 28.
19.08.2020
Fimmtudaginn 20. ágúst klukkan 16:00-16:45 verður frír kynningartími fyrir alla krakka (stelpur og stráka) fædda 2014 og 2013 í júdósalnum í Sandvíkurskóla (beint á móti Sundhöll Selfoss).Hvetjum alla krakka sem hafa áhuga um að koma og prófa.Nánari upplýsingar hjá þjálfaranum, Einar Ottó Antonsson í síma 862 2201 og í gegnum netfangið .
18.08.2020
Selfoss tapaði fyrir Fram með fimm mörkum, 24-29, í fyrri leik kvöldsins á Ragnarsmóti karla. Framarar leiddu allan leikinn og voru fljótlega komnir í fjögurra marka forystu.
18.08.2020
Nú þegar skólahald fer að hefjast á ný býður Jako Sport á Íslandi upp á 25% afslátt af öllum bakpokum. Um er að ræða sjö mismunandi týpur í þrettán litum.Farðu inn á þitt og finndu réttan bakpoka ef þú vilt fá félagsmerki prentað á með.