Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 1. júlí verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 17 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.

Tap á heimavelli

Selfyssingar töpuðu fyrsta heimaleik sínum í 2. deild karla í knattspyrnu á laugardag þegar Njarðvík kom í heimsókn. Hrvoje Tokic kom Selfyssingum yfir með góðu skallamarki á 28.

Fjórir Selfyssingar með B-landslið kvenna

Fjórir Selfyssingar hafa verið valdir í B-landslið kvenna af Arnari Péturssyni, en liðið kom til æfinga um liðna helgi. Það eru þær Hulda Dís Þrastardóttir, Ída Bjarklind Magnúsdóttir, Katla María Magnúsdóttir og Kristrún Steinþórsdóttir.

Haukur og Hulda best

Um síðustu helgi fór fram lokahóf handknattleiksdeildar Umf. Selfoss á Hótel Selfoss með mikilli viðhöfn. Veitt voru verðlaun fyrir árangur leikmanna í meistaraflokk karla og kvenna ásamt Ungmennaliði Selfoss.

Selfoss úr leik

Selfyssingar töpuðu naumlega fyrir úrvalsdeildarliði Fjölnis í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu á útivelli í Grafarvogi í gær. Þrátt fyrir að hafa komist tvisvar yfir fóru Fjölnismenn að lokum með 3-2 sigur af hólmi.

Fréttabréf UMFÍ

Fyrsti sigur Selfyssinga

Selfoss vann öruggan 0-2 sigur á FH í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu á útivelli í gær. Þetta var fyrsti sigur Selfyssinga í deildinni í sumar.Selfoss var sterkari aðilinn allan tímann en úrslitin réðustu á sjálfsmarki FH í upphafi fyrri hálfleiks og marki frá Tiffany McCarthy í upphafi seinni hálfleiks.

Leikmenn júnímánaðar

Leikmenn júnímánaðar eru þau Eva Sól Axelsdóttir og Dagur Jósefsson.Eva Sól er í 6. flokki kvenna og stendur sig mjög vel á æfingum og fer mjög fram.Dagur er í 4.

Selfyssingar stigalausir

Selfoss er án stiga í Pepsi Max deildinni eftir tap á heimavelli gegn Breiðabliki í gær.Þrátt fyrir að stjórna leiknum á löngum köflum voru það gestirnir sem skoruðu bæði mörk leiksins eftir löng innköst og at í vítateig Selfyssinga.

Fréttabréf UMFÍ