28.05.2020
Miðvikudaginn 3. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.
26.05.2020
Frjálsíþróttaæfingar sumar 2020 Hópur 1: Fædd 2013 - 2015mánudaga kl. 16-17 í á frjálsíþróttavellinummiðvikudaga kl. 16-17 í á frjálsíþróttavellinum Þjálfari: Sesselja Anna Óskarsdóttir íþrótta- og heilsufræðingur s.
25.05.2020
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fór fram fyrr í maí. Þar æfðu strákar og stelpur fædd 2006 undir stjórn Halldórs Jóhanns Sigfússonar og Rakelar Bragadóttur.
19.05.2020
Leikmenn maí mánaðar hjá knattspyrnudeildinni eru Hjalti Heiðar Magnússon og Freyja Hrafnsdóttir. Flottir fóboltakrakkar sem voru mjög duglegir að sinna heimaæfingum á meðan samkomubannið var í gildi.Áfram Selfoss.
18.05.2020
fyrir árið 2020 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Blaðið inniheldur upplýsingar um sumarstarf og námskeið í sveitarfélaginu og hafa aldrei verið jafn fjölbreytt námskeið í boði fyrir börn á svæðinu.Í ár verður eingöngu hægt að skoða blaðið á netinu en einnig verða eintök á nokkrum stöðum innan Árborgar s.s.
18.05.2020
Daníel Karl Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss. Daníel, sem er aðeins 19 ára gamall, steig sín fyrstu skref með meistaraflokki í vetur og stimplaði sig þar rækilega inn. Handknattleiksdeildin fagnar þessum tíðindum og verður gaman að fylgjast með Daníel og öllum þeim fjölmörgu ungu og efnilegu leikmönnum sem eru að koma upp í yngriflokkastarfinu á Selfossi á komandi árum.Mynd: Umf.
16.05.2020
Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss og mun leika með liði félagsins í sumar. Hún kemur til félagsins frá PSV Eindhoven í Hollandi.
15.05.2020
Þann 22. maí næstkomandi er ár liðið frá stóra deginum okkar, þegar við lyftum okkar fyrsta Íslandsmeistaratitli!
Að sjálfsögðu munum við halda upp á það.