Það styttir alltaf upp og lygnir

Ef fram fer sem horfir með tilslökunum á takmörkunum á samkomum, skólahaldi og skipulögðu íþróttastarfi þann 4. maí nk. munu æfingar hjá deildum Umf.

CCEP styður starf taekwondodeildar Selfoss

Á aðalfundi taekwondodeildar Umf. Selfoss sem fram fór í Tíbrá þriðjudaginn 3. mars sl. var undirritaður samstarfssamningur við CCEP sem styður öflugt starf deildarinnar.Það voru Björgin Magnússon sölustjóri CCEP á Suðurlandi (t.v.) og Ófeigur Ágúst Leifsson formaður taekwondodeildar Selfoss sem gengu frá samningnum.Stjórn deildarinnar var endurkjörin á fundinum enda starfið er í örum vexti og iðkendum fjölgar ár frá ári.---Ljósmynd: Umf.

Selfoss U deildarmeistari

Ungmennalið Selfoss varð á dögunum deildarmeistari í 2. deild karla. Þetta varð ljóst þann 6. apríl s.l. eftir að HSÍ ákvað að öllu frekara mótahaldi á tímabilinu yrði aflýst og efsta lið í hverri deild væri útnefnt deildarmeistari.

Vorhappdrætti í lofti

Hið árlega vorhappdrætti handknattleiksdeildar er farið í gang og vinningarnir hinir glæsilegustu, heildarverðmæti þeirra er yfir 1,1 miljón króna og sem dæmi má nefna gistingu fyrir tvo á Hótel Rangá, snjósleðaferð upp á jökul og sumarkort á golfvöllinn! Happdrættismiðinn kostar 1500 kr.

Guðmundur Hólmar til Selfoss

Guðmundur Hólmar Helgason hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til þriggja ára. Guðmundur, sem er vinstri skytta, hefur spilað með austurríska liðinu West Wien undanfarin tvö ár en spilaði þar á undan með franska liðinu Cesson Rennes.

Fréttabréf ÍSÍ

Kaffi krús styrkir handknattleiksdeildina

Kaffi Krús kom færandi hendi til handknattleiksdeildarinnar fyrir páska með gjafabréf í Kaffi Krús að andvirði hálfrar miljónar króna.

Nettilboð Jako framlengt út apríl

Nettilboði Jako hefur verið framlengt út apríl.Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, hlaupabuxum, kuldaúlpum, húfum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.https://www.selfoss.net/umfs/nettilbod-jako/.

Öllu mótahaldi aflýst

Stjórn HSÍ ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að aflýsa öllu frekara mótahaldi á vegum sambandsins vegna ástandsins í samfélaginu.

Frístundastyrkur Árborgar fyrir árið 2020 hækkar

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi 2. apríl sl. sem hluta af aðgerðum sveitarfélagsins vegna COVID-19 að hækka frístundastyrkinn í Sveitarfélaginu Árborg um kr.